Evrópumeistararnir lið ársins Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 29. desember 2021 20:20 Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum vann Evrópumeistaratitilinn í Portúgal eftir æsispennandi keppni við Svíþjóð. Fimleikasamband.is Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu. EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu.
Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1
EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30
„Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53
„Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00