Þúsundir hringja í bólusetningar-þjónustusíma fyrir óvissa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2022 09:30 Læknanemar svara í símann en leita til sérfræðinga ef þeir sem hringja þurfa ítarlegri svör. Margar fyrirspurnirnar varða persónulegar aðstæður viðkomandi einstaklinga. epa/Zoltan Balogh Símaþjónusta sem læknar í Hollandi opnuðu fyrir þá sem hafa efasemdir um bólusetninguna gegn Covid-19 fær um þúsund símtöl á dag. Þeir sem hringja eru einstaklingar sem hafa ekki getað gert upp við sig hvort þeir eigi að þiggja bólusetningu. Starfsmenn símaþjónustunnar eru læknanemar, sem svara símtölunum frá aðstöðu sem hefur verið komið upp á háskólasjúkrahúsum víðsvegar um landið. Robin Peeters, innkirtlasérfræðingur við Erasmus-læknamiðstöðina í Rotterdam og annar stofnanda þjónustunnar, segir viðtökurnar hafa verið ótrúlega góðar. Peeters sagði í samtali við ríkisfjölmiðilinn NOS að svo virtist sem fleiri óbólusettir hefðu ákveðnar efasemdir frekar en að þeir væru beinlínis á móti bólusetningum. Sagði hann þjónustuna miða að því að hjálpa einstaklingum að komast að niðurstöðu og freista þess þannig að draga úr spítalainnlögnum af völdum Covid-19. Þeir sem hringja í þjónustusímann falla í þrjá flokka, að sögn Peeters. Fyrst væru þeir sem eru með spurningar um það hvaða áhrif bóluefnin munu hafa á þá persónulega, til dæmis vegna undirliggjandi sjúkdóma eða annarra lyfja sem viðkomandi eru að taka. Þá væru margir sem hefðu spurningar um áhrif bólusetninga á meðgöngu og frjósemi. Þriðji hópurinn væru þeir sem væru beinlínis á móti bóluefnum en reynt væri að halda samtölum við þá í styttri kantinum til að geta svarað þeim sem hefðu raunverulegar spurningar um bólusetninguna. Peeters segir þjónustunni ekki ætlað að sannfæra fólk eða þvinga það í bólusetningu. Í hvert sinn sem læknanemarnir gætu ekki svarað spurningu, væri leitað til sérfræðinga til að tryggja að þeir sem hringdu inn fengju nákvæm svör. The Guardian greindi frá. Á Íslandi geta þeir sem hafa spurningar um bólusetninguna gegn Covid-19 leitað svara á covid.is og fengið nánari upplýsingar í netspjallinu á síðunni. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Sjá meira
Starfsmenn símaþjónustunnar eru læknanemar, sem svara símtölunum frá aðstöðu sem hefur verið komið upp á háskólasjúkrahúsum víðsvegar um landið. Robin Peeters, innkirtlasérfræðingur við Erasmus-læknamiðstöðina í Rotterdam og annar stofnanda þjónustunnar, segir viðtökurnar hafa verið ótrúlega góðar. Peeters sagði í samtali við ríkisfjölmiðilinn NOS að svo virtist sem fleiri óbólusettir hefðu ákveðnar efasemdir frekar en að þeir væru beinlínis á móti bólusetningum. Sagði hann þjónustuna miða að því að hjálpa einstaklingum að komast að niðurstöðu og freista þess þannig að draga úr spítalainnlögnum af völdum Covid-19. Þeir sem hringja í þjónustusímann falla í þrjá flokka, að sögn Peeters. Fyrst væru þeir sem eru með spurningar um það hvaða áhrif bóluefnin munu hafa á þá persónulega, til dæmis vegna undirliggjandi sjúkdóma eða annarra lyfja sem viðkomandi eru að taka. Þá væru margir sem hefðu spurningar um áhrif bólusetninga á meðgöngu og frjósemi. Þriðji hópurinn væru þeir sem væru beinlínis á móti bóluefnum en reynt væri að halda samtölum við þá í styttri kantinum til að geta svarað þeim sem hefðu raunverulegar spurningar um bólusetninguna. Peeters segir þjónustunni ekki ætlað að sannfæra fólk eða þvinga það í bólusetningu. Í hvert sinn sem læknanemarnir gætu ekki svarað spurningu, væri leitað til sérfræðinga til að tryggja að þeir sem hringdu inn fengju nákvæm svör. The Guardian greindi frá. Á Íslandi geta þeir sem hafa spurningar um bólusetninguna gegn Covid-19 leitað svara á covid.is og fengið nánari upplýsingar í netspjallinu á síðunni.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Sjá meira