Gamli Man. United maðurinn fær ekki að hjálpa Nígeríu í Afríkukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 13:31 Odion Ighalo fagnar marki með Manchester United. Getty Nígería getur ekki notað framherjann Odion Ighalo í Afríkukeppninni sem hefst í Kamerún á sunnudaginn. Félagið hans vill ekki sleppa honum. Odion Ighalo spilar með Al Shabab í Sádí Arabíu en hann er þekktastur fyrir þann tíma sem hann eyddi sem leikmaður Manchester United árið 2020. Hann gerði líka fína hluti með Watford. Ighalo hefur annars spilað víða út um heim á sínum ferli eins og í Noregi, á Ítalíu, á Spáni, í Englandi, í Kína og í Sádí-Arabíu. Onuachu Dennis Osimhen Ighalo #Nigeria will be without striker Odion Ighalo at #AFCON2021 after his Saudi Arabian club @AlShababSaudiFC refused to release him for the tournament in #Cameroon. And there will be no replacement. https://t.co/7vgQ4Tyrf9— Oluwashina Okeleji (@oluwashina) January 6, 2022 Ighalo átti mjög góða Afríkukeppni árið 2019 en hann var þá markahæsti leikmaður keppninnar með fimm mörk. Alls hefur hann skorað 16 mörk í 35 landsleikjum fyrir Nígeríu. Menn uppgötvuðu að Ighalo var ekki meðal leikmanna liðsins þegar það lenti í Kamerún og í yfirlýsingu frá nígeríska sambandinu kom fram að menn búist ekki lengur við honum á mótið vegna vandamála í samskiptum við félag hans. Sadí-arabíska félagið heldur því fram að Nígería hafi ekki látið vita af vali hans áður en tími til þess rann út. Hann var hættur í landsliðinu en sneri aftur í nóvember síðastliðnum. Það hefur líka verið nefnt að hann sé með það í samningi sinum að hann spili ekki í Afríkukeppninni. Ighalo hefur verið að spila vel með Al Shabab og er markahæsti maður leikmaður deildarinnar með ellefu mörk. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Sjá meira
Odion Ighalo spilar með Al Shabab í Sádí Arabíu en hann er þekktastur fyrir þann tíma sem hann eyddi sem leikmaður Manchester United árið 2020. Hann gerði líka fína hluti með Watford. Ighalo hefur annars spilað víða út um heim á sínum ferli eins og í Noregi, á Ítalíu, á Spáni, í Englandi, í Kína og í Sádí-Arabíu. Onuachu Dennis Osimhen Ighalo #Nigeria will be without striker Odion Ighalo at #AFCON2021 after his Saudi Arabian club @AlShababSaudiFC refused to release him for the tournament in #Cameroon. And there will be no replacement. https://t.co/7vgQ4Tyrf9— Oluwashina Okeleji (@oluwashina) January 6, 2022 Ighalo átti mjög góða Afríkukeppni árið 2019 en hann var þá markahæsti leikmaður keppninnar með fimm mörk. Alls hefur hann skorað 16 mörk í 35 landsleikjum fyrir Nígeríu. Menn uppgötvuðu að Ighalo var ekki meðal leikmanna liðsins þegar það lenti í Kamerún og í yfirlýsingu frá nígeríska sambandinu kom fram að menn búist ekki lengur við honum á mótið vegna vandamála í samskiptum við félag hans. Sadí-arabíska félagið heldur því fram að Nígería hafi ekki látið vita af vali hans áður en tími til þess rann út. Hann var hættur í landsliðinu en sneri aftur í nóvember síðastliðnum. Það hefur líka verið nefnt að hann sé með það í samningi sinum að hann spili ekki í Afríkukeppninni. Ighalo hefur verið að spila vel með Al Shabab og er markahæsti maður leikmaður deildarinnar með ellefu mörk.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Sjá meira