Ed Sheeran trónir á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. janúar 2022 16:01 Ed Sheeran á mörg vinsæl lög að baki sér en nýjasti smellur hans Overpass Graffiti situr í fyrsta sæti á íslenska listanum vísir/getty Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. Janúar mánuður á það til að vera rólegur tími í tónlistarheiminum en við búum svo vel að því að árið 2021 var mjög gjöfult í tónlistarútgáfu. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran var í hópi þeirra tónlistarmanna sem gáfu út mikið af tónlist á síðastliðnu ári en platan hans „=“ kom út 29. nóvember 2021. Á henni má finna hina ýmsu smelli á borð við Bad Habits og Shivers ásamt laginu Overpass Graffiti sem trónir nú á toppi íslenska listans í fyrsta sætinu. Það má með sanni segja að flest öll lög sem Ed Sheeran kemur nálægt slái í gegn. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Íslenski listinn var annars að vanda stútfullur af hressum lögum og góðum víbrum. Joel Corry og hin sænska Mabel skipa annað sæti listans með lagið I wish sem hefur verið á góðri siglingu upp á við undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Joel Corry (@joelcorry) Hin unga og efnilega söngkona GAYLE er einungis 17 ára gömul en lagið hennar abcdefu var kynnt inn sem líklegt til vinsælda þessa vikuna. Lagið, sem einkennist af F-orðinu, er með tæplega 217 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Það verður því án efa spennandi að fylgjast með þessari upprennandi poppstjörnu í tónlistarheiminum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaFd8ucHLuo">watch on YouTube</a> Það er einnig vert að minnast á að hlustendur geta haft áhrif á íslenska listann með því að fylgja FM957 á samfélagsmiðlum. Þar er hægt að taka þátt í reglulegum tónlistar könnunum um vinsælustu lögin. Heyrumst svo hress næsta laugardag í áframhaldandi tónlistarveislu! Hér má finna íslenska listann í heild sinni vikuna 1. - 8. janúar: Íslenski listinn Tónlist Bretland Tengdar fréttir Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Janúar mánuður á það til að vera rólegur tími í tónlistarheiminum en við búum svo vel að því að árið 2021 var mjög gjöfult í tónlistarútgáfu. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran var í hópi þeirra tónlistarmanna sem gáfu út mikið af tónlist á síðastliðnu ári en platan hans „=“ kom út 29. nóvember 2021. Á henni má finna hina ýmsu smelli á borð við Bad Habits og Shivers ásamt laginu Overpass Graffiti sem trónir nú á toppi íslenska listans í fyrsta sætinu. Það má með sanni segja að flest öll lög sem Ed Sheeran kemur nálægt slái í gegn. View this post on Instagram A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) Íslenski listinn var annars að vanda stútfullur af hressum lögum og góðum víbrum. Joel Corry og hin sænska Mabel skipa annað sæti listans með lagið I wish sem hefur verið á góðri siglingu upp á við undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Joel Corry (@joelcorry) Hin unga og efnilega söngkona GAYLE er einungis 17 ára gömul en lagið hennar abcdefu var kynnt inn sem líklegt til vinsælda þessa vikuna. Lagið, sem einkennist af F-orðinu, er með tæplega 217 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlinum TikTok. Það verður því án efa spennandi að fylgjast með þessari upprennandi poppstjörnu í tónlistarheiminum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=NaFd8ucHLuo">watch on YouTube</a> Það er einnig vert að minnast á að hlustendur geta haft áhrif á íslenska listann með því að fylgja FM957 á samfélagsmiðlum. Þar er hægt að taka þátt í reglulegum tónlistar könnunum um vinsælustu lögin. Heyrumst svo hress næsta laugardag í áframhaldandi tónlistarveislu! Hér má finna íslenska listann í heild sinni vikuna 1. - 8. janúar:
Íslenski listinn Tónlist Bretland Tengdar fréttir Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30 Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6. desember 2021 11:30
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11. desember 2021 16:01
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00
Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00