Fannst á Google Maps eftir tuttugu ár á flótta Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 09:11 Rannsakendur málsins þóttu eitthvað kannast við manninn á myndinni. Google Street View Hinum 61 árs gamla Ítala, Gioacchino Gammino, tókst að flýja úr fangelsi fyrir tuttugu árum síðan. Gammino var ákærður fyrir morð en hann fannst á Spáni með atbeina Google Maps í desember. Gammino er talinn hafa tengst Sikileysku glæpagengi og hefur þónokkurn sakaferil á bakinu. Árið 1999 var hann handtekinn og fangelsaður grunaður um morð. Þegar upptökur á sjónvarpsþætti fóru fram í fangelsinu er Gammino talinn hafa nýtt sér tækifærið og hreinlega gengið út úr fangelsinu. Gammino flúði þá til Spánar og skipti um nafn. Yfirvöld á Ítalíu höfðu rannsakað flóttann allar götur síðan Gammino tókst að sleppa úr fangelsinu. Ítalir fengu veður af því að Gammino hefði möguleg tengsl við litla matvörubúð í smábæ á Spáni. Rannsakendur ákváðu því að fletta versluninni upp á Google Maps og fyrir framan verslunina stóð maður. Maðurinn á myndinni líktist Gammino og rannsakendur leituðu þá á náðir samfélagsmiðla. Þar fannst mynd af manninum, sem enn líktist strokufanganum. Gammino hafði eðli málsins samkvæmt elst nokkuð á þessum tuttugu árum en með hjálp tölvutækni var hægt að búa til mynd sem gaf yfirvöldum vísbendingu um hvernig hann kynni að líta út í dag. Yfirvöld gátu þá borið kennsl á að maðurinn væri í raun Gammino og handtóku hann stuttu síðar. Til stendur að flytja hann til Ítalíu á næstu vikum en þar verður hann væntanlega ákærður fyrir morðið og flóttann. Saksóknari gefur ekki upp hvort hann hafi stundað glæpastarfsemi á meðan flóttanum stóð. New York Times greinir frá. Ítalía Spánn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Gammino er talinn hafa tengst Sikileysku glæpagengi og hefur þónokkurn sakaferil á bakinu. Árið 1999 var hann handtekinn og fangelsaður grunaður um morð. Þegar upptökur á sjónvarpsþætti fóru fram í fangelsinu er Gammino talinn hafa nýtt sér tækifærið og hreinlega gengið út úr fangelsinu. Gammino flúði þá til Spánar og skipti um nafn. Yfirvöld á Ítalíu höfðu rannsakað flóttann allar götur síðan Gammino tókst að sleppa úr fangelsinu. Ítalir fengu veður af því að Gammino hefði möguleg tengsl við litla matvörubúð í smábæ á Spáni. Rannsakendur ákváðu því að fletta versluninni upp á Google Maps og fyrir framan verslunina stóð maður. Maðurinn á myndinni líktist Gammino og rannsakendur leituðu þá á náðir samfélagsmiðla. Þar fannst mynd af manninum, sem enn líktist strokufanganum. Gammino hafði eðli málsins samkvæmt elst nokkuð á þessum tuttugu árum en með hjálp tölvutækni var hægt að búa til mynd sem gaf yfirvöldum vísbendingu um hvernig hann kynni að líta út í dag. Yfirvöld gátu þá borið kennsl á að maðurinn væri í raun Gammino og handtóku hann stuttu síðar. Til stendur að flytja hann til Ítalíu á næstu vikum en þar verður hann væntanlega ákærður fyrir morðið og flóttann. Saksóknari gefur ekki upp hvort hann hafi stundað glæpastarfsemi á meðan flóttanum stóð. New York Times greinir frá.
Ítalía Spánn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira