Áströlsk stjórnvöld kanna hvort Djokovic hafi verið að ljúga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 08:00 Novak Djokovic fagna sigri í gær en er stríðið er samt ekki unnið. EPA-EFE/Alessandro Di Marco Ástralska ríkisstjórnin er ekki búin að gefast upp í baráttunni sinni við að koma tennisstjörnunni Novak Djokovic úr landi. Dómstóll dæmdi Djokovic í gær og hann fékk því inngöngu í landið eftir að hafa dúsað á farsóttarhóteli í marga daga. Djokovic er kominn til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Federal government looking into whether Djokovic lied on travel form | @Gallo_Ways https://t.co/Y3ypJiOp98— The Sydney Morning Herald (@smh) January 11, 2022 Djokovic komst hjá bólusetningu á sérstakri undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði. Það kom fram fyrir dómstólum. Það virðist þó vera að Djokovic hafi ekki sagt satt frá í umsókn sinni við komuna til Ástralíu. Ástralsk stjórnvöld kanna nú hvort að Djokovic hafi gefið upp rangar upplýsingar þegar hann fyllti út skýrsluna við komu sína til landsins. Sydney Morning Herald segir frá því að Djokovic hafi sett nei við spurninguna um það hvort að hann hefði ferðast eitthvað fjórtán dögum fyrir ferðalag sitt til Ástralíu 6. janúar síðastliðinn. Það er ekki satt því Djokovic ferðaðist frá Belgrad til Spánar á þessum tíma. Það er ólöglegt að gefa upp rangar upplýsingar og þetta gæti orðið til þess að honum verði hreinlega vísað úr landi. Það er nú undir innflytjendaráðherranum Alex Hawke á ákveða hvort að senda Djokovic heim áður en hann getur tekið þátt í Opna ástralska risamótinu. Tennis Ástralía Tengdar fréttir Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00 Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00 Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Dómstóll dæmdi Djokovic í gær og hann fékk því inngöngu í landið eftir að hafa dúsað á farsóttarhóteli í marga daga. Djokovic er kominn til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Federal government looking into whether Djokovic lied on travel form | @Gallo_Ways https://t.co/Y3ypJiOp98— The Sydney Morning Herald (@smh) January 11, 2022 Djokovic komst hjá bólusetningu á sérstakri undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna í síðasta mánuði. Það kom fram fyrir dómstólum. Það virðist þó vera að Djokovic hafi ekki sagt satt frá í umsókn sinni við komuna til Ástralíu. Ástralsk stjórnvöld kanna nú hvort að Djokovic hafi gefið upp rangar upplýsingar þegar hann fyllti út skýrsluna við komu sína til landsins. Sydney Morning Herald segir frá því að Djokovic hafi sett nei við spurninguna um það hvort að hann hefði ferðast eitthvað fjórtán dögum fyrir ferðalag sitt til Ástralíu 6. janúar síðastliðinn. Það er ekki satt því Djokovic ferðaðist frá Belgrad til Spánar á þessum tíma. Það er ólöglegt að gefa upp rangar upplýsingar og þetta gæti orðið til þess að honum verði hreinlega vísað úr landi. Það er nú undir innflytjendaráðherranum Alex Hawke á ákveða hvort að senda Djokovic heim áður en hann getur tekið þátt í Opna ástralska risamótinu.
Tennis Ástralía Tengdar fréttir Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00 Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00 Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Djokovic vann málið og má koma inn í Ástralíu Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic hefur fengið leyfi til að koma inn í Ástralíu eftir að hafa unnið áfrýjun sína um brottvísun úr landi vegna brota á reglu um bólusetningaskyldu. 10. janúar 2022 07:00
Pabbi Djokovic: „Þeir ætla að krossfesta Novak eins og jesú“ Foreldrar serbneska tenniskappans Novaks Djokovic eru afar ósátt við áströlsk stjórnvöld meinuðu honum að koma inn í landið vegna ófullnægjandi vegabréfsáritunar. 7. janúar 2022 13:00
Segja að Djokovic hafi fengið undanþágu frá bóluefni vegna kórónuveirusýkingar Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hafði fengið undanþágu frá bóluefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna þann 16. desember síðastliðinn segja lögfræðingar hans. 8. janúar 2022 11:15