Revolut Bank opnar á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 11. janúar 2022 13:18 Joe Heneghan, forstjóri Revolut Bank. Aðsend Breska fjártæknifyrirtækið Revolut hefur opnað bankastarfsemi sína fyrir Íslendingum og starfar nú á Íslandi undir evrópsku bankaleyfi. Yfir sex þúsund Íslendingar hafa notað fjármálaþjónustu Revolut, að sögn fyrirtækisins en með breytingunni geta notendur uppfært í Revolut Bank og opnað innlánsreikninga með innistæðutryggingu. Revolut Bank veitir nú fjármálaþjónustu í gegnum app í 28 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en alls tíu ríku ríki bættust í þann hóp í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Revolut sem státar af yfir 18 milljónum viðskiptavina um allan heim. Innistæður á innlánsreikningum Revolut Bank eru tryggðar af af innistæðu- og fjárfestingatryggingu litháíska ríkisins fyrir að hámarki 100 þúsund evrur. Viðskiptavinir Revolut geta opnað innlánsreikninga fyrir yfir þrjátíu mismunandi gjaldmiðla.Aðsend Að sögn Joe Heneghan, forstjóra Revolut Bank, er fjártæknifyrirtækið eitt það hraðast vaxandi í heiminum í dag. Með því að hleypa bankanum formlega af stokkunum á Íslandi sé hægt að veita íslenskum notendum aukið öryggi og kynna fleiri nýjar vörur og þjónustur í framtíðinni. Væntir Revolut þess að það geti veitt betri og öruggari bankaþjónustu en hefðbundnir bankar. „Vöruhönnun okkar er sú besta sem býðst, við erum með engin falin gjöld, og við erum stanslaust að þróa nýjar og frumlegar fjármálavörur,“ segir Joe Heneghan í tilkynningu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fjártækni Stafræn þróun Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira
Yfir sex þúsund Íslendingar hafa notað fjármálaþjónustu Revolut, að sögn fyrirtækisins en með breytingunni geta notendur uppfært í Revolut Bank og opnað innlánsreikninga með innistæðutryggingu. Revolut Bank veitir nú fjármálaþjónustu í gegnum app í 28 ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu en alls tíu ríku ríki bættust í þann hóp í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Revolut sem státar af yfir 18 milljónum viðskiptavina um allan heim. Innistæður á innlánsreikningum Revolut Bank eru tryggðar af af innistæðu- og fjárfestingatryggingu litháíska ríkisins fyrir að hámarki 100 þúsund evrur. Viðskiptavinir Revolut geta opnað innlánsreikninga fyrir yfir þrjátíu mismunandi gjaldmiðla.Aðsend Að sögn Joe Heneghan, forstjóra Revolut Bank, er fjártæknifyrirtækið eitt það hraðast vaxandi í heiminum í dag. Með því að hleypa bankanum formlega af stokkunum á Íslandi sé hægt að veita íslenskum notendum aukið öryggi og kynna fleiri nýjar vörur og þjónustur í framtíðinni. Væntir Revolut þess að það geti veitt betri og öruggari bankaþjónustu en hefðbundnir bankar. „Vöruhönnun okkar er sú besta sem býðst, við erum með engin falin gjöld, og við erum stanslaust að þróa nýjar og frumlegar fjármálavörur,“ segir Joe Heneghan í tilkynningu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjártækni Stafræn þróun Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira