Flutningabílar lentu utanvegar á Holtavörðuheiði Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2022 22:27 Annar bílanna sem endaði utanvegar á Holtavörðuheiði. Börkur Tveir flutningabílar fóru út af veginum á Holtavörðuheiði fyrr í kvöld en mikill vindur og hálka var á svæðinu. Færð hefur versnað víða um land og er vetrarfæri víðast. Heiðarnar á vestanverðu landinu eru erfiðar yfirferðar eða lokaðar. Vegfarandi sem átti leið yfir Holtavörðuheiði um sex leitið sagði annan bílinn hafa verið langt frá veginum og virst óskemmdur. Hinn hafi hangið á veginum en afturvagn hans hafi fokið utanvegar. Hann sagði að bæði hefði verið mikill vindur og blindbylir, svo ekki hafi sést milli stika. Gul viðvörun er í gildi fyrir landið vestanvert og hafa akstursskilyrði farið versnandi í dag. Veðurstofan segir varasamt að ferðast í veðrinu Vestfjörðum, Vesturlandi og Norðurlandi. Vesturland: Hálka er á öllum helstu fjallvegum. Hálkublettir víða. ATH vegna veðurs verða Holtavörðuheiðin og Brattabrekka mjög líklega erfiðar um miðnætti. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Öxnadalsheiði: Búið er að opna Öxnadalsheiðina fyrir umferð að nýju. Fastlega má gera ráð fyrir að heiðin lokist aftur um miðnætti. Ástandið verður svo metið klukkan sjö í fyrramálið. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Dynjandisheiði: Vegurinn er lokaður. Á morgun 12. janúar verður beðið með mokstur vegna slæmrar veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Veður Samgöngur Umferð Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Sjá meira
Vegfarandi sem átti leið yfir Holtavörðuheiði um sex leitið sagði annan bílinn hafa verið langt frá veginum og virst óskemmdur. Hinn hafi hangið á veginum en afturvagn hans hafi fokið utanvegar. Hann sagði að bæði hefði verið mikill vindur og blindbylir, svo ekki hafi sést milli stika. Gul viðvörun er í gildi fyrir landið vestanvert og hafa akstursskilyrði farið versnandi í dag. Veðurstofan segir varasamt að ferðast í veðrinu Vestfjörðum, Vesturlandi og Norðurlandi. Vesturland: Hálka er á öllum helstu fjallvegum. Hálkublettir víða. ATH vegna veðurs verða Holtavörðuheiðin og Brattabrekka mjög líklega erfiðar um miðnætti. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Öxnadalsheiði: Búið er að opna Öxnadalsheiðina fyrir umferð að nýju. Fastlega má gera ráð fyrir að heiðin lokist aftur um miðnætti. Ástandið verður svo metið klukkan sjö í fyrramálið. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022 Dynjandisheiði: Vegurinn er lokaður. Á morgun 12. janúar verður beðið með mokstur vegna slæmrar veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 11, 2022
Veður Samgöngur Umferð Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Sjá meira