Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. janúar 2022 17:46 Adele bregður sér í hlutverk Mjallhvítar en hlýtur þó önnur örlög Instagram: @adele Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. Lagið er að finna á plötunni 30 sem kom út í nóvember síðastliðnum en platan hefur náð gríðarlegum árangri á heimsvísu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Undanfarna daga hefur Adele deilt svokölluðum tíserum úr myndbandinu og hefur meðal annars deilt tveimur bútum á Instagram síðu sinni sem lofuðu heldur betur góðu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Myndbandið er sannkallað listaverk, stútfullt af fjölbreyttum listmiðlum sem sameinast í stórkostlega heild. Leikstjóri listaverksins er Sam Brown en hann og Adele unnu meðal annars saman að tónlistarmyndbandi við lagið Rolling in The Deep árið 2011. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Í Oh My God syngur Adele meðal annars um að þó það sé rangt þá langi hana bara að hafa gaman og það leynir sér ekki að hún nýtur sín í botn í þessu myndbandi. Í upphafi myndbandsins kemur Adele fram fjölfölduð og má þar sjá hennar eina keppinaut, hana sjálfa. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Myndbandið er í svart hvítu allan tímann og atburðarásin á sér stað á sviði, eins og í leiksýningu eða á sirkus. Adele skartar sannkölluðu Hollywood stjörnu lúkki þar sem hún klæðist meðal annars kjól eftir bresku tísku goðsögnina og ofurtöffarann Vivienne Westwood. View this post on Instagram A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) Myndbandið veitir innsýn inn í heim sviðslista og ásamt Adele koma fram fjölbreyttur hópur dansara, fimleikafólk, breikarar, snákur, tignarlegur hestur og fleira til. Við sjáum eldheitan dans eiga sér stað stundarkorn á gólfdýnu og bókstaflegan eld bregða fyrir þar sem kveikt er í stól á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Adele virðist sjálfsörugg og með öllu óhrædd þar sem hún leikur eftir atriði úr hinni frægu sögu af Mjallhvíti. Hún heldur á epli og starir á það þangað til hún kýlir á það og fær sér bita. Ekkert slæmt gerist heldur stendur hún einfaldlega upp og gengur út úr rammanum. Hún er í fullri stjórn yfir sjálfri sér og sínu lífi og heldur áfram að njóta þess að vera til á sinn stórkostlega og einstaka hátt. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er margt spennandi framundan hjá þessari drottningu en hún er meðal annars að fara af stað með tónleikaröð í Las Vegas fram í apríl. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=niG3YMU6jFk">watch on YouTube</a> Tónlist Dans Menning Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Lagið er að finna á plötunni 30 sem kom út í nóvember síðastliðnum en platan hefur náð gríðarlegum árangri á heimsvísu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Undanfarna daga hefur Adele deilt svokölluðum tíserum úr myndbandinu og hefur meðal annars deilt tveimur bútum á Instagram síðu sinni sem lofuðu heldur betur góðu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Myndbandið er sannkallað listaverk, stútfullt af fjölbreyttum listmiðlum sem sameinast í stórkostlega heild. Leikstjóri listaverksins er Sam Brown en hann og Adele unnu meðal annars saman að tónlistarmyndbandi við lagið Rolling in The Deep árið 2011. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Í Oh My God syngur Adele meðal annars um að þó það sé rangt þá langi hana bara að hafa gaman og það leynir sér ekki að hún nýtur sín í botn í þessu myndbandi. Í upphafi myndbandsins kemur Adele fram fjölfölduð og má þar sjá hennar eina keppinaut, hana sjálfa. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Myndbandið er í svart hvítu allan tímann og atburðarásin á sér stað á sviði, eins og í leiksýningu eða á sirkus. Adele skartar sannkölluðu Hollywood stjörnu lúkki þar sem hún klæðist meðal annars kjól eftir bresku tísku goðsögnina og ofurtöffarann Vivienne Westwood. View this post on Instagram A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) Myndbandið veitir innsýn inn í heim sviðslista og ásamt Adele koma fram fjölbreyttur hópur dansara, fimleikafólk, breikarar, snákur, tignarlegur hestur og fleira til. Við sjáum eldheitan dans eiga sér stað stundarkorn á gólfdýnu og bókstaflegan eld bregða fyrir þar sem kveikt er í stól á sviðinu. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Adele virðist sjálfsörugg og með öllu óhrædd þar sem hún leikur eftir atriði úr hinni frægu sögu af Mjallhvíti. Hún heldur á epli og starir á það þangað til hún kýlir á það og fær sér bita. Ekkert slæmt gerist heldur stendur hún einfaldlega upp og gengur út úr rammanum. Hún er í fullri stjórn yfir sjálfri sér og sínu lífi og heldur áfram að njóta þess að vera til á sinn stórkostlega og einstaka hátt. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Það er margt spennandi framundan hjá þessari drottningu en hún er meðal annars að fara af stað með tónleikaröð í Las Vegas fram í apríl. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndbandið í heild sinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=niG3YMU6jFk">watch on YouTube</a>
Tónlist Dans Menning Bretland Tengdar fréttir Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00 Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22. nóvember 2021 20:00
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23. nóvember 2021 21:17
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31