Þuríður Helga hættir hjá Menningarfélagi Akureyrar Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 13:23 Þuríður Helga Kristjánsdóttir. MAk Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri félagsins í sex ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Menningarfélagi Akureyrar og er þar haft eftir Þuríði að tíminn þar hafi verið ævintýralegur. „Þegar ég hóf störf var félagið í afar þröngri fjárhagsstöðu og mikil starfsmannavelta. Með samhentu átaki mín og starfsfólks tókst að snúa þessari stöðu við hratt og örugglega. Félagið hefur látið til sín taka í íslensku menningarlífi, fjárframlög til þess aukist og góður starfsandi og vinnugleði er einkennandi fyrir vinnustaðinn. Þrátt fyrir að njóta velgengni í starfi finn ég að hugurinn er farinn að leita annað og vil ég gefa mér meiri tíma til að sinna áhugamálum og þeim hugarefnum sem standa mér nærri,“ segir Þuríður Helga. Staðan auglýst í lok mánaðar Samkvæmt formanni félagsins, Evu Hrund Einarsdóttur, verður staða framkvæmdastjóra auglýst í lok mánaðarins. „Þuríður hefur átt farsælt starf hjá félaginu og hefur ásamt öflugum starfshópi leitt velgengni þess síðustu árin. Samstarfið hefur verið mjög gott og það er eftirsjá af Þuríði sem við í stjórn óskum alls hins besta. Félagið stendur traustum fótum og það eru fjölmörg tækifæri framundan,“ segir Eva Hrund. Menning Akureyri Vistaskipti Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Menningarfélagi Akureyrar og er þar haft eftir Þuríði að tíminn þar hafi verið ævintýralegur. „Þegar ég hóf störf var félagið í afar þröngri fjárhagsstöðu og mikil starfsmannavelta. Með samhentu átaki mín og starfsfólks tókst að snúa þessari stöðu við hratt og örugglega. Félagið hefur látið til sín taka í íslensku menningarlífi, fjárframlög til þess aukist og góður starfsandi og vinnugleði er einkennandi fyrir vinnustaðinn. Þrátt fyrir að njóta velgengni í starfi finn ég að hugurinn er farinn að leita annað og vil ég gefa mér meiri tíma til að sinna áhugamálum og þeim hugarefnum sem standa mér nærri,“ segir Þuríður Helga. Staðan auglýst í lok mánaðar Samkvæmt formanni félagsins, Evu Hrund Einarsdóttur, verður staða framkvæmdastjóra auglýst í lok mánaðarins. „Þuríður hefur átt farsælt starf hjá félaginu og hefur ásamt öflugum starfshópi leitt velgengni þess síðustu árin. Samstarfið hefur verið mjög gott og það er eftirsjá af Þuríði sem við í stjórn óskum alls hins besta. Félagið stendur traustum fótum og það eru fjölmörg tækifæri framundan,“ segir Eva Hrund.
Menning Akureyri Vistaskipti Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira