Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 10:30 Sara Sigmundsdóttir er að kepp á sínu öðru CrossFit móti á innan við mánuði. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni. Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu. CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu.
CrossFit Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira