Justin Bieber vinsælastur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. janúar 2022 16:00 Súperstjarnan Justin Bieber á vinsælasta lag vikunnar á íslenska listanum. NORDICPHOTOS/GETTY Íslenski listinn afhjúpaði vinsælasta lag vikunnar fyrr í dag og var það enginn annar en kanadíski popparinn Justin Bieber sem situr í fyrsta sæti. Lagið hans Ghost skaust upp um þrjú sæti frá því í síðustu viku en það hefur verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fp8msa5uYsc">watch on YouTube</a> Bieber sendi frá sér plötuna Justice í mars mánuði ársins 2021 og hefur hver smellurinn á fætur öðrum ratað hátt á vinsældalista víðs vegar um heiminn síðan þá. Má þar á meðal nefna lögin Peaches, Lonely, Anyone, Holy og nú síðast Ghost. Eins og margir vita sló þessi gríðarlega farsæli tónlistarmaður upphaflega í gegn árið 2010 eftir að hann gaf út lagið Baby. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kffacxfA7G4">watch on YouTube</a> Honum hefur tekist að halda sér stöðugum í tónlistarheiminum og vinsældir hans fara svo sannarlega ekki dvínandi. Í dag er hann mest spilaði tónlistarmaður streymisveitunnar Spotify með yfir 92 milljón mánaðarlega hlustendur. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Rísandi stjarnan GAYLE sat í fjórtánda sæti listans en hún var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku. Lagið hennar abcdefu er á góðri leið upp á við en GAYLE er fædd árið 2004 og því einungis 17 ára gömul. Hún spilaði lagið í fyrsta skipti í sjónvarpi nú á dögunum hjá einum frægasta spjallþáttar kóngi heimsins, Jimmy Fallon. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Ég geri fastlega ráð fyrir að við munum heyra nýja tónlist frá ungstirninu á næstunni og hlakka til að sjá hvernig þessi nýja stjarna mun þróast í tónlistarheiminum. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Lagið Oh My God með Adele hækkaði sig svo um fimm sæti á milli vikna, úr sautjánda sæti í tólfta. Hún gaf út stórkostlegt tónlistarmyndband við þetta lag fyrr í vikunni og má því gera ráð fyrir að auknar vinsældir lagsins séu tengdar við það. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Hollywood Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Lagið hans Ghost skaust upp um þrjú sæti frá því í síðustu viku en það hefur verið á stöðugri siglingu upp á við að undanförnu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fp8msa5uYsc">watch on YouTube</a> Bieber sendi frá sér plötuna Justice í mars mánuði ársins 2021 og hefur hver smellurinn á fætur öðrum ratað hátt á vinsældalista víðs vegar um heiminn síðan þá. Má þar á meðal nefna lögin Peaches, Lonely, Anyone, Holy og nú síðast Ghost. Eins og margir vita sló þessi gríðarlega farsæli tónlistarmaður upphaflega í gegn árið 2010 eftir að hann gaf út lagið Baby. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kffacxfA7G4">watch on YouTube</a> Honum hefur tekist að halda sér stöðugum í tónlistarheiminum og vinsældir hans fara svo sannarlega ekki dvínandi. Í dag er hann mest spilaði tónlistarmaður streymisveitunnar Spotify með yfir 92 milljón mánaðarlega hlustendur. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Rísandi stjarnan GAYLE sat í fjórtánda sæti listans en hún var kynnt inn sem líkleg til vinsælda í síðustu viku. Lagið hennar abcdefu er á góðri leið upp á við en GAYLE er fædd árið 2004 og því einungis 17 ára gömul. Hún spilaði lagið í fyrsta skipti í sjónvarpi nú á dögunum hjá einum frægasta spjallþáttar kóngi heimsins, Jimmy Fallon. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Ég geri fastlega ráð fyrir að við munum heyra nýja tónlist frá ungstirninu á næstunni og hlakka til að sjá hvernig þessi nýja stjarna mun þróast í tónlistarheiminum. View this post on Instagram A post shared by GAYLE (@gayle) Lagið Oh My God með Adele hækkaði sig svo um fimm sæti á milli vikna, úr sautjánda sæti í tólfta. Hún gaf út stórkostlegt tónlistarmyndband við þetta lag fyrr í vikunni og má því gera ráð fyrir að auknar vinsældir lagsins séu tengdar við það. View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Hér má svo sjá listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Hollywood Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01 Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Ed Sheeran trónir á toppnum Fyrsti íslenski listi ársins 2022 fór í loftið fyrr í dag á FM957 en listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00. 8. janúar 2022 16:01
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27. nóvember 2021 16:00