Eina beina útsending dagsins er Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike Global:Offensive. Dagskráin hefst á rásum Stöðvar 2 E-Sport klukkan 20.15 og nær til 23.30. Leikir kvöldsins eru SAGA gegn Þór og Dusty gegn XY.
Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á fleygiferð
Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar

Það er rólegur þriðjudagur á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.
Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn



Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn


Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
