Hákon ekki seldur heldur með nýjan samning Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2022 14:01 Hákon Rafn Valdimarsson kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrra. Elfsborg Þrátt fyrir áhuga danska stórliðsins Midtjylland þá lítur út fyrir að markvörðurinn ungi Hákon Rafn Valdimarsson verði áfram hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Hákon kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrrasumar, 19 ára gamall, komst inn í byrjunarlið Elfsborg og náði að spila fimm leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það vakti athygli Midtjylland sem Ekstra Bladet segir að hafi lagt fram kauptilboð í Hákon. Elías Rafn Ólafsson, sem er 21 árs eða ári eldri en Hákon, er orðinn aðalmarkvörður Midtjylland en félagið vantar mann til að veita honum samkeppni eftir brotthvarf Jonas Lössl til Brentford. Nú er Hákon hins vegar búinn að skrifa undir nýjan samning við Elfsborg sem gildir til ársins 2026. Félagið greindi frá þessu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson | 2026 https://t.co/ctWJr9TIbF__________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/lcOTkAC47O— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) January 18, 2022 „Ég er mjög ánægður með þetta. Ég kann mjög vel við mig í Elfsborg svo ég er ánægður með að hafa skrifað undir framlengingu. Þetta hefur byrjað mjög vel, ég hef fengið að spila og þróast mikið nú þegar hjá félaginu,“ sagði Hákon á heimasíðu Elfsborg. Hákon lék tvo fyrstu A-landsleiki sína fyrr í þessum mánuði, gegn Úganda og Suður-Kóreu, í vináttulandsleikjum í Tyrklandi. A few pics from today´s training session in Belek, Turkey. pic.twitter.com/5vOsi55DLt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 9, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Hákon kom til Elfsborg frá Gróttu í fyrrasumar, 19 ára gamall, komst inn í byrjunarlið Elfsborg og náði að spila fimm leiki í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það vakti athygli Midtjylland sem Ekstra Bladet segir að hafi lagt fram kauptilboð í Hákon. Elías Rafn Ólafsson, sem er 21 árs eða ári eldri en Hákon, er orðinn aðalmarkvörður Midtjylland en félagið vantar mann til að veita honum samkeppni eftir brotthvarf Jonas Lössl til Brentford. Nú er Hákon hins vegar búinn að skrifa undir nýjan samning við Elfsborg sem gildir til ársins 2026. Félagið greindi frá þessu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson | 2026 https://t.co/ctWJr9TIbF__________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/lcOTkAC47O— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) January 18, 2022 „Ég er mjög ánægður með þetta. Ég kann mjög vel við mig í Elfsborg svo ég er ánægður með að hafa skrifað undir framlengingu. Þetta hefur byrjað mjög vel, ég hef fengið að spila og þróast mikið nú þegar hjá félaginu,“ sagði Hákon á heimasíðu Elfsborg. Hákon lék tvo fyrstu A-landsleiki sína fyrr í þessum mánuði, gegn Úganda og Suður-Kóreu, í vináttulandsleikjum í Tyrklandi. A few pics from today´s training session in Belek, Turkey. pic.twitter.com/5vOsi55DLt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 9, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira