Smitaðist viljandi af Covid og kafnaði á nokkrum mínútum Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2022 14:36 Hanna Horka er hér hægra megin á myndinni. Hana Horka, fræg þjóðlagasöngkona frá Tékklandi, lést á sunnudaginn eftir að hafa vísvitandi smitast af Covid-19. Fjöldi nýsmitaðra náði nýjum hæðum í Tékklandi í dag. Horka var óbólusett, en eiginmaður hennar og sonur voru bólusettir. Þeir smituðust um jólin en hún ákvað að vera með þeim og smitast sjálf, svo hún gæti fengið mótefnapassa og sótt tiltekna viðburði. Þetta sagði sonur hennar í viðtali við BBC. Í Tékklandi þarf staðfesta bólusetningu eða nýlegt smit til að fá aðgang að margs konar viðburðum eins og kaffihúsum og skemmtistöðum. Tveimur dögum áður en hún dó birti Horka færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera á batavegi. Hún sæi leikhús, sána og tónleika í sinni nánustu framtíð. Jan Rek, sonur hennar, sagði BBC að á sunnudagsmorgun hefði hún verið við góða heilsu. Hún hafi ætlað í göngutúr en hætti við vegna bakverkja. Þá fór hún upp í rúm. Sonur hennar segir hana hafa kafnað á nokkrum mínútum. Hún var 57 ára gömul. Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Tékklandi.AP/Petr David Josek Ræða bólusetningarskyldu Ríkisstjórn Tékklands er þessa dagana að ræða hvort koma eigi á bólusetningarskyldu í landinu. Sú skylda myndi ná til fólks í mikilvægum störfum og eldri en 60 ára gömul, samkvæmt frétt Reuters. Fjöldi nýsmitaðra náði nýjum hæðum í dag en 28.469 greindust smitaðir síðasta sólarhringinn. Búist er við því að faraldurinn nái hámarki í lok mánaðarins og þá muni um fimmtíu þúsund manns greinast daglega. Innlögnum á sjúkrahús hefur þó fækkað undanförnu en á sunnudaginn voru 2.229 á sjúkrahúsi. Í byrjun desember voru þau fleiri en sjö þúsund. Miðað við höfðatölu er Tékkland þó með þeim ríkjum sem hvað flestir hafa dáið vegna Covid-19 en í heildina hafa 36.624 dáið af rúmlega tíu milljón íbúum. Tékkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Horka var óbólusett, en eiginmaður hennar og sonur voru bólusettir. Þeir smituðust um jólin en hún ákvað að vera með þeim og smitast sjálf, svo hún gæti fengið mótefnapassa og sótt tiltekna viðburði. Þetta sagði sonur hennar í viðtali við BBC. Í Tékklandi þarf staðfesta bólusetningu eða nýlegt smit til að fá aðgang að margs konar viðburðum eins og kaffihúsum og skemmtistöðum. Tveimur dögum áður en hún dó birti Horka færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera á batavegi. Hún sæi leikhús, sána og tónleika í sinni nánustu framtíð. Jan Rek, sonur hennar, sagði BBC að á sunnudagsmorgun hefði hún verið við góða heilsu. Hún hafi ætlað í göngutúr en hætti við vegna bakverkja. Þá fór hún upp í rúm. Sonur hennar segir hana hafa kafnað á nokkrum mínútum. Hún var 57 ára gömul. Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Tékklandi.AP/Petr David Josek Ræða bólusetningarskyldu Ríkisstjórn Tékklands er þessa dagana að ræða hvort koma eigi á bólusetningarskyldu í landinu. Sú skylda myndi ná til fólks í mikilvægum störfum og eldri en 60 ára gömul, samkvæmt frétt Reuters. Fjöldi nýsmitaðra náði nýjum hæðum í dag en 28.469 greindust smitaðir síðasta sólarhringinn. Búist er við því að faraldurinn nái hámarki í lok mánaðarins og þá muni um fimmtíu þúsund manns greinast daglega. Innlögnum á sjúkrahús hefur þó fækkað undanförnu en á sunnudaginn voru 2.229 á sjúkrahúsi. Í byrjun desember voru þau fleiri en sjö þúsund. Miðað við höfðatölu er Tékkland þó með þeim ríkjum sem hvað flestir hafa dáið vegna Covid-19 en í heildina hafa 36.624 dáið af rúmlega tíu milljón íbúum.
Tékkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira