Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2022 15:40 Marteinn Mosdal er einn af eftirminnilegustu karakterum Ladda. Stöð 2 Þórhallur Sigurðsson, best þekktur sem Laddi, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Stóru afmælissýningunni var þó frestað fram í mars vegna heimsfaraldursins. Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira