Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnliðin í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 19:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Annars vegar mætast Vallea og Fylkir, og hins vegar Ármann og Kórdrengir. Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn
Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn