Bein útsending: Janúarráðstefna Festu 2022 Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2022 08:31 Ráðstefnan stendur milli klukkan 9 og 12. Festa Janúarráðstefna Festu 2022 fer fram í dag milli klukkan 9 og 12 en um er að ræða stærsta árlega sjálfbærnivettvangur á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Festu segir að á ráðstefnunni verði ræðufólk í hópi fremstu fræðimanna og leiðtoga á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. „Framsögur tveggja heimsþekktra fræðimanna verða sýnd en þau hafa leitt umræðu á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. Katrin Raworth er höfundur kleinuhringja hagfræðinnar (e. Doughnut Economics), hagfræðilíkan sem leitast eftir því að finna jafnvægi milli grunnþarfa mannkynsins innan þolmarka jarðarinnar (e. Planetery Bounderies). Johan Rockström forstöðumaður Potsdam Institute for Climate Impact Research í Þýskalandi hefur unnið að rannsóknum á þrautseigju vistkerfa jarðar.“ Boðið verður upp á þrjár pallborðsumræður þar sem leiðtogar úr íslensku samfélagi mæta til að ræða þau sjálfbærni málefni sem brenni á okkur öllum. „Með einvalaliði ræðum við hvaða þýðingu sjálfbærni, kleinuhringja hagfræðin og hagvöxtur innan þolmarka jarðar hafa fyrir fjárfestingar, upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja, lög og reglur og orkuskipti um heim allan. Þá leitum við til fulltrúa ungu kynslóðarinnar með endurgjöf,“ segir í tilkynningunni. Í kjölfar framsagna verða pallborðsumræður þar sem íslenskir fræðimenn og stjórnendur úr atvinnulífinu munu ræða helstu áskoranir á sviði sjálfbærni og loftslagsmála. Hvernig getur fjármagn stuðlað markvisst að sjálfbærri framtíð? - Langtímahugsun og sýn fjárfesta! - Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Frumtak Venture stýrir umræðum. Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur: Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið! Tómas N. Möller, formaður Festu stýrir umræðum. Orkuskipti og hringrásarhagkerfið! - Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum og fulltrúi Festu í Loftslagsráði stýrir umræðum. Meðal þátttakanda eru; Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnun Sæmundar Fróða Eva Margrét Ævarsdóttir - lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX Halla Hrund Logadóttir Orkumálastjóri Samfélagsleg ábyrgð Umhverfismál Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Í tilkynningu frá Festu segir að á ráðstefnunni verði ræðufólk í hópi fremstu fræðimanna og leiðtoga á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. „Framsögur tveggja heimsþekktra fræðimanna verða sýnd en þau hafa leitt umræðu á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum. Katrin Raworth er höfundur kleinuhringja hagfræðinnar (e. Doughnut Economics), hagfræðilíkan sem leitast eftir því að finna jafnvægi milli grunnþarfa mannkynsins innan þolmarka jarðarinnar (e. Planetery Bounderies). Johan Rockström forstöðumaður Potsdam Institute for Climate Impact Research í Þýskalandi hefur unnið að rannsóknum á þrautseigju vistkerfa jarðar.“ Boðið verður upp á þrjár pallborðsumræður þar sem leiðtogar úr íslensku samfélagi mæta til að ræða þau sjálfbærni málefni sem brenni á okkur öllum. „Með einvalaliði ræðum við hvaða þýðingu sjálfbærni, kleinuhringja hagfræðin og hagvöxtur innan þolmarka jarðar hafa fyrir fjárfestingar, upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja, lög og reglur og orkuskipti um heim allan. Þá leitum við til fulltrúa ungu kynslóðarinnar með endurgjöf,“ segir í tilkynningunni. Í kjölfar framsagna verða pallborðsumræður þar sem íslenskir fræðimenn og stjórnendur úr atvinnulífinu munu ræða helstu áskoranir á sviði sjálfbærni og loftslagsmála. Hvernig getur fjármagn stuðlað markvisst að sjálfbærri framtíð? - Langtímahugsun og sýn fjárfesta! - Ásthildur Otharsdóttir, stjórnarformaður Frumtak Venture stýrir umræðum. Breytingar á lögum og upplýsingagjöf um sjálfbæran rekstur: Hvað þýðir það fyrir atvinnulífið! Tómas N. Möller, formaður Festu stýrir umræðum. Orkuskipti og hringrásarhagkerfið! - Aðalheiður Snæbjarnardóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Landsbankanum og fulltrúi Festu í Loftslagsráði stýrir umræðum. Meðal þátttakanda eru; Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri SA Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Stofnun Sæmundar Fróða Eva Margrét Ævarsdóttir - lögmaður og ráðgjafi á sviði sjálfbærni hjá LEX Halla Hrund Logadóttir Orkumálastjóri
Samfélagsleg ábyrgð Umhverfismál Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira