Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. janúar 2022 15:02 Söngkonan Adele neyddist til þess að fresta tónleikum sínum í Las Vegas með skömmum fyrirvara þar sem sýningin var ekki tilbúin. Nú er hins vegar talið að deilur við sviðshöfund kunni að hafa haft áhrif. GETTY/ ALLEN J. SCHABEN Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp