EM-ævintýrið í Pallborðinu: Spá okkur í undanúrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2022 11:30 Landsliðsmennirnir fyrrverandi Gunnar Steinn Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mæta í Pallborðið ásamt Guðjóni Guðmundssyni. Það má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðin verði límd við skjáinn frá 14:30 í dag þegar Ísland leikir lokaleik sinn í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta. Ísland mætir Svartfjallalandi í Búdapest og gæti liðið komist í undanúrslitin. Til þess þarf Ísland að vinna leikinn og treysta á að Danir vinni Frakka í kvöld. Ekki útilokað en það þarf margt að ganga upp. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Gunnar Steinn Jónsson leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsmaður, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig vinnum við Svartfellinga? og hvað klikkaði gegn Króatíu? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Klippa: Pallborðið - Spáð í spilin fyrir leikinn við Svartfellinga Uppfært klukkan 14:05 - Í Pallborðinu í dag var farið vel yfir leikinn gegn Svartfellingum. Rætt var um hvað þurfi að bæta frá tapinu gegn Króötum og þau risatíðindi að Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson verða með íslenska liðinu í dag og eru þeir lausir úr einangrun. Sérfræðingarnir voru allir sammála um að við myndum vinna leikinn í dag og einnig á því að Danir gætu hæglega tekið Frakka í kvöld, með einskonar varalið þar sem leikmennirnir sem koma inn í liðið væru ógnarsterkir. Danir eru nú þegar komnir áfram í undanúrslitin og geta leyft sér að hvíla lykilleikmenn gegn Frökkum í kvöld. Ísland þarf að treysta á Dani, að leggja Frakka til að eiga möguleika á því að komast í undanúrslitin. Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Til þess þarf Ísland að vinna leikinn og treysta á að Danir vinni Frakka í kvöld. Ekki útilokað en það þarf margt að ganga upp. Ásgeir Örn Hallgrímsson, silfurverðlaunahafi frá Peking 2008, Gunnar Steinn Jónsson leikmaður Stjörnunnar og fyrrum landsliðsmaður, og Guðjón Guðmundsson, sjálfur Gaupi, mæta í settið klukkan 13 í dag. Hverjir eru möguleikar Íslands? Hvernig vinnum við Svartfellinga? og hvað klikkaði gegn Króatíu? Spurningum sem þessum og fleirum verður svarað í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2 Vísi (stöð 5 hjá Vodafone, stöð 8 hjá Símanum) klukkan 13 í dag. Þá verðum við í beinni úr íþróttahöllinni í Búdapest með Henry Birgi Gunnarssyni sem verður með nýjustu tíðindi af strákunum okkar. Klippa: Pallborðið - Spáð í spilin fyrir leikinn við Svartfellinga Uppfært klukkan 14:05 - Í Pallborðinu í dag var farið vel yfir leikinn gegn Svartfellingum. Rætt var um hvað þurfi að bæta frá tapinu gegn Króötum og þau risatíðindi að Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson verða með íslenska liðinu í dag og eru þeir lausir úr einangrun. Sérfræðingarnir voru allir sammála um að við myndum vinna leikinn í dag og einnig á því að Danir gætu hæglega tekið Frakka í kvöld, með einskonar varalið þar sem leikmennirnir sem koma inn í liðið væru ógnarsterkir. Danir eru nú þegar komnir áfram í undanúrslitin og geta leyft sér að hvíla lykilleikmenn gegn Frökkum í kvöld. Ísland þarf að treysta á Dani, að leggja Frakka til að eiga möguleika á því að komast í undanúrslitin.
Pallborðið EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira