Feðgar spiluðu saman í efstu deild Sindri Sverrisson skrifar 27. janúar 2022 17:00 Hlöðver Hlöðversson horfir hér glaðbeittur á Egil Kolka son sinn og fagnar stigi sem hann skoraði. Mynd/Sigga Þrúða KA vann Þrótt Fjarðabyggð 3-0 í efstu deild karla í blaki í gærkvöld en leikurinn var sérstaklega áhugaverður fyrir þær sakir að feðgar léku saman með liði heimamanna í Neskaupstað. Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor. Blak KA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Egill Kolka Hlöðversson var í byrjunarliði Þróttar og pabbi hans, Hlöðver Hlöðversson, kom svo inn á í leiknum. Hlöðver er raunar annar tveggja afa í liði Fjarðabyggðar, ásamt Þórarni Ómarssyni, og ljóst að lengi lifir í gömlum glæðum. Það voru engu að síður KA-menn sem höfðu sigur þrátt fyrir frekar jafnar fyrstu tvær hrinur. Gestirnir unnu hrinurnar þrjár sem spilaðar voru 25-21, 25-23 og 25-19. Stigahæstur KA manna var Miguel Mateo Castrillo með 15 stig og þeir Oscar Fernandez Celis og Alexander Arnar Þórisson voru báðir með 13. Hjá Þrótti var Miguel Angel Ramos Melero með 16 stig og bætti Andri Snær Sigurjónsson við 11 stigum. Afmælisbarnið stigahæst í spennuleik Kvennalið félaganna mættust einnig og þar var meiri spenna því eftir að KA vann fyrstu hrinu 25-16 vann Þróttur þá næstu 25-13. KA vann svo þriðju hrinu eftir mikla spennu, 25-23, og tryggði sér loks sigurinn með 25-13 sigri í fjórðu hrinu. Spánverjarnir og nöfnurnar Paula Del Olmo (KA) og Paula Miguel de Blaz ( Þrótti Fjarðabyggð) í baráttu við netið.mynd/Sigga Þrúða Stigahæst hjá KA, sem nú er á toppi deildarinnar, var Tea Andric með 26 stig og Paula del Olmo skoraði 13. Afmælisbarnið Heiða Elísabet Gunnarsdóttir var stigahæst Þróttar með 13 stig og bættu Ester Rún Jónsdóttir og Paula Miguel de Blaz við 11 stigum hvor.
Blak KA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira