Hörður stígur fram og viðurkennir brot gegn Jódísi Heimir Már Pétursson skrifar 27. janúar 2022 16:41 Hörður Oddfríðarson. Vísir Hörður J. Oddfríðarson dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ á Akureyri segir í samtali við Stundina að hann gangist við því að vera maðurinn sem misnotaði yfirburðarstöðu sína gagnvart Jódísi Skúladóttur þingkonu Vinstri grænna. Hann hefur í dag sagt sig frá ýmsum starfsskyldum, meðal annars sem formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar. Þá hefur hann sagt sig úr stjórn Sundsambands Íslands. Jódís lýsti því í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að maður sem misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni hefði tekið á móti henni þegar hún var send í eftirmeðferð á Staðarfelli þremur árum síðar. Hún hafi verið 17 ára þegar Hörður misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni og hann þrítugur. Í yfirlýsingu sem Hörður sendi fjölmiðlum upp úr klukkan fjögur í dag þar sem hann segir að þremur árum eftir þetta atvik hafi Jódís farið í meðferð þar sem hann hefði tekið á móti henni, þá orðinn starfsmaður SÁÁ. Hann hafi sjálfur farið í meðferð skömmu eftir að þetta atvik átti sér stað og hafið störf hjá samtökunum skömmu síðar. „Ég rengi ekki frásögn Jódísar á nokkurn hátt og bið hana afsökunar því sem gerðist og þeim afleiðingum sem það hefur haft fyrir hana,“ segir Hörður meðal annars í yfirlýsingunni. Hann væri í samtali við yfirmenn sína hjá SÁÁ um framtíð hans og hafi óskað eftir því að úttekt verði gerð á störfum hans þar sl. 25 ár Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi MeToo Akureyri Samfylkingin Vinstri græn Tengdar fréttir Segir frásögn þingmanns um starfsemi SÁÁ byggja á úreltum hugmyndum Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, hafnar alfarið fullyrðingum þingmanns Vinstri grænna um að ófagleg vinnubrögð hafi fengið að viðgangast innan samtakanna. Hún segir allt meðferðarstarf byggja á gagnreyndum aðferðum og segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu árum. 26. janúar 2022 21:01 Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. 26. janúar 2022 12:16 Segir mann sem misnotaði hana enn starfa innan SÁÁ Fyrrum skjólstæðingur SÁÁ segir að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Meintur gerandi er enn starfandi á vegum samtakanna. 25. janúar 2022 20:16 Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Hann hefur í dag sagt sig frá ýmsum starfsskyldum, meðal annars sem formaður fulltrúaráðs Samfylkingarinnar. Þá hefur hann sagt sig úr stjórn Sundsambands Íslands. Jódís lýsti því í viðtali í fréttum Stöðvar 2 að maður sem misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni hefði tekið á móti henni þegar hún var send í eftirmeðferð á Staðarfelli þremur árum síðar. Hún hafi verið 17 ára þegar Hörður misnotaði yfirburðastöðu sína gagnvart henni og hann þrítugur. Í yfirlýsingu sem Hörður sendi fjölmiðlum upp úr klukkan fjögur í dag þar sem hann segir að þremur árum eftir þetta atvik hafi Jódís farið í meðferð þar sem hann hefði tekið á móti henni, þá orðinn starfsmaður SÁÁ. Hann hafi sjálfur farið í meðferð skömmu eftir að þetta atvik átti sér stað og hafið störf hjá samtökunum skömmu síðar. „Ég rengi ekki frásögn Jódísar á nokkurn hátt og bið hana afsökunar því sem gerðist og þeim afleiðingum sem það hefur haft fyrir hana,“ segir Hörður meðal annars í yfirlýsingunni. Hann væri í samtali við yfirmenn sína hjá SÁÁ um framtíð hans og hafi óskað eftir því að úttekt verði gerð á störfum hans þar sl. 25 ár
Ólga innan SÁÁ Kynferðisofbeldi MeToo Akureyri Samfylkingin Vinstri græn Tengdar fréttir Segir frásögn þingmanns um starfsemi SÁÁ byggja á úreltum hugmyndum Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, hafnar alfarið fullyrðingum þingmanns Vinstri grænna um að ófagleg vinnubrögð hafi fengið að viðgangast innan samtakanna. Hún segir allt meðferðarstarf byggja á gagnreyndum aðferðum og segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu árum. 26. janúar 2022 21:01 Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. 26. janúar 2022 12:16 Segir mann sem misnotaði hana enn starfa innan SÁÁ Fyrrum skjólstæðingur SÁÁ segir að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Meintur gerandi er enn starfandi á vegum samtakanna. 25. janúar 2022 20:16 Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Segir frásögn þingmanns um starfsemi SÁÁ byggja á úreltum hugmyndum Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ, hafnar alfarið fullyrðingum þingmanns Vinstri grænna um að ófagleg vinnubrögð hafi fengið að viðgangast innan samtakanna. Hún segir allt meðferðarstarf byggja á gagnreyndum aðferðum og segir miklar breytingar hafa orðið á síðustu árum. 26. janúar 2022 21:01
Hvetur fólk til þess að tilkynna ofbeldismál innan samtakanna Yfirlæknir á Vogi segir að kynferðisofbeldi líðist ekki innan SÁÁ og hvetur þá sem orðið hafi fyrir ofbeldi til þess að láta vita. Samtökin séu á vegferð breytinga. 26. janúar 2022 12:16
Segir mann sem misnotaði hana enn starfa innan SÁÁ Fyrrum skjólstæðingur SÁÁ segir að starfsmaður samtakanna hafi misnotað hana þremur árum áður en hann tók á móti henni við komuna í meðferð. Meintur gerandi er enn starfandi á vegum samtakanna. 25. janúar 2022 20:16
Rótin sendir yfirlýsingu vegna SÁÁ: „Brot Einars gegn konunni er nöturleg valdamisnotkun“ Rótin - félag um málefni kvenna, segist harma þann skaða sem skjólstæðingur SÁÁ hefur lýst að Einar Hermannsson, fráfarandi formaður félagsins, hafi valdið henni. Brotin séu nöturleg valdamisnotkun stjórnarmannsins. 25. janúar 2022 14:32