Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2022 14:31 Donna Cruz stóð sig eins og hetja í kennslunni. „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Alex from Iceland Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Hún fékk það verkefni að læra sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda. „Ég var ekkert eðlilega hrædd og ég er mjög stolt af mér.“ Í þáttunum í vetur koma fram þau Áslaug Arna, Villi Neto, Jógvan Hansen, Lil Curly, Donna Cruz og fleiri fara einnig á vit ævintýranna með Alex Michael Green. Þættirnir eru framleiddir af Skot Production fyrir Stöð 2+. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti.
Alex from Iceland Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn