Alex from Iceland Skíthræddur Jógvan í fallhlífarstökki Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og poppstjarnan Jógvan Hansen saman til London þar sem verkefnið var að skella sér í fallhlífarstökk. Ferðalög 4.3.2022 12:30 Alex, Lil Curly og Eiki Helga fara á kostum á brettinu Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar á sjóbretti með Arnari Gauta Arnarsyni, betur þekktum sem TikTok stjarnan Lil Curly, og snjóbrettastjörnunni Eiríki Helgasyni. Ferðalög 3.3.2022 14:30 Áslaug Arna stekkur fram af fossi Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í klettastökk. Ferðalög 21.2.2022 13:31 Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. Ferðalög 11.2.2022 14:30 „Í rauninni er ég hræddur við allt“ Hann er hræddur í hvert einasta skipti sem hann lætur vaða en ætlar aldrei að hætta að taka áhættu. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Alex Michael Green Svansson sem er farinn af stað með ferska og skemmtilega þætti á Stöð 2+, Alex From Iceland. Lífið 7.2.2022 10:30 „Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. Ferðalög 4.2.2022 20:00 Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. Ferðalög 28.1.2022 14:31 Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. Ferðalög 18.1.2022 15:30 Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. Lífið 25.11.2021 10:38
Skíthræddur Jógvan í fallhlífarstökki Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og poppstjarnan Jógvan Hansen saman til London þar sem verkefnið var að skella sér í fallhlífarstökk. Ferðalög 4.3.2022 12:30
Alex, Lil Curly og Eiki Helga fara á kostum á brettinu Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar á sjóbretti með Arnari Gauta Arnarsyni, betur þekktum sem TikTok stjarnan Lil Curly, og snjóbrettastjörnunni Eiríki Helgasyni. Ferðalög 3.3.2022 14:30
Áslaug Arna stekkur fram af fossi Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green og félagar með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í klettastökk. Ferðalög 21.2.2022 13:31
Fóru yfir daginn í heitum potti aftan á pallbíl Í síðasta þætti af Alex from Iceland fóru þeir Alex Michael Green, Stefán Þór og Davíð Goði saman í Hvítá til að læra á kajak. Ferðalög 11.2.2022 14:30
„Í rauninni er ég hræddur við allt“ Hann er hræddur í hvert einasta skipti sem hann lætur vaða en ætlar aldrei að hætta að taka áhættu. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Alex Michael Green Svansson sem er farinn af stað með ferska og skemmtilega þætti á Stöð 2+, Alex From Iceland. Lífið 7.2.2022 10:30
„Ég er mjög stressaður“ „Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. Ferðalög 4.2.2022 20:00
Donna lærði að sörfa þrátt fyrir að kunna ekki að synda „Kostirnir við þetta voru þeir að þetta var mjög gaman. Gallarnir voru þeir að ég dó nærum því,“ segir leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz sem var fyrsti gesturinn í nýju þáttum Alex From Iceland sem hófu göngu sína á Stöð 2+ í gær. Ferðalög 28.1.2022 14:31
Fyrsta sýnishornið úr Alex from Iceland Alex Michael Green er íslenskur ævintýramaður sem elskar ekkert heitar en áskoranir í íslenskri náttúru. Þann 27. janúar fer hann af stað með nýja þætti á Stöð 2+ efnisveitunni. Ferðalög 18.1.2022 15:30
Stökk fram af fossi í frostinu: „Gott að finna hugrekkið sitt“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sýndi frá því á samfélagsmiðlum sínum að í gær prófaði hún að hoppa niður jökulkaldan foss. Lífið 25.11.2021 10:38
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent