Fyrsta platan, síðasta naslið Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. janúar 2022 13:11 Final Snack gefa út sína fyrstu plötu í dag. aðsend Rokksveitin unga Final Snack gefur í dag út sína fyrstu breiðskífu, gubba hecto, á vegum listasamlagsins post-dreifingar. Sveitin inniheldur alla meðlimi pönksveitarinnar Gróu ásamt meðlimum úr rafglapasveitinni sideproject og rokksveitinni Trailer Todd. Sveitin var stofnuð í aprílmánuði í fyrra og platan var tekin upp í júní í tónleikarýminu R6013. Þau stefna svo á útgáfutónleika snemma á árinu, um leið og færi gefst. Þau Atli Finnsson, Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir, Karólína Þúfa Einars Maríudóttir og Stirnir Kjartansson skipa sveitina. Þau eru öll í kringum tvítugt en eftir þau standa þrátt fyrir það þó nokkur fjöldi útgáfa, sem má flestar nálgast á bandcamp síðu post-dreifingar. Tónlistin er uppfull af ungæði, óhljóðum og tilraunamennsku og hafa gárungi eða tveir talað um að tónleikar sveitarinnar séu upplifun sem ætti að gefa sérstakan gaum. Ofar í greininni má nálgast plötuna á Bandcamp, en hún er einnig aðgengileg á Spotify. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sveitin var stofnuð í aprílmánuði í fyrra og platan var tekin upp í júní í tónleikarýminu R6013. Þau stefna svo á útgáfutónleika snemma á árinu, um leið og færi gefst. Þau Atli Finnsson, Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einars Maríudóttir, Karólína Þúfa Einars Maríudóttir og Stirnir Kjartansson skipa sveitina. Þau eru öll í kringum tvítugt en eftir þau standa þrátt fyrir það þó nokkur fjöldi útgáfa, sem má flestar nálgast á bandcamp síðu post-dreifingar. Tónlistin er uppfull af ungæði, óhljóðum og tilraunamennsku og hafa gárungi eða tveir talað um að tónleikar sveitarinnar séu upplifun sem ætti að gefa sérstakan gaum. Ofar í greininni má nálgast plötuna á Bandcamp, en hún er einnig aðgengileg á Spotify.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira