Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 20:31 Róbert Hauksson er genginn í raðir Leiknis. Leiknir Reykjavík Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira