Óskar Hrafn gæti mætt syni sínum í beinni á Stöð 2 Sport Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 10:30 Gísli Eyjólfsson og félagar í Breiðabliki fagna hér marki í Evrópukeppninni síðasta sumar. Vísir/Hafliði Breiðfjörð Karlalið Breiðabliks er fulltrúi Íslands á Atlantic Cup sem fer fram á Algarve í Portúgal Kópavogsliðið mætir þar mörgum sterkum erlendum liðum. Blikar spila við þrjá þeirra en það eru enska liðið Brentford B og svo dönsku liðin Midtjylland og FCK. Nú er orðið ljóst að Stöð 2 Sport sýnir leiki Breiðabliks beint. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem íslenskt lið tekur þátt í þessu árlega æfingamóti á suðrænum slóðum en bæði FH og Breiðablik voru með á mótinu 2014. FH töpuðu þá öllum þremur leikjum sinum en Blikar unnu einn, gerðu eitt jafntefli og töpuðu einum. Breiðabliksliðið missti frá sér Íslandsmeistaratitilinn í blálokin á síðasta tímabili en var það lið í deildinni sem skoraði flest mörk og var líka með tvöfalt betri markatölu en Íslandsmeistarar Víkings. Blikar ætla sér því örugglega stóra hluti í sumar og hér um að ræða mikilvæga undirbúningsleiki fyrir liðið. Breiðablik stóð sig mjög vel í Evrópukeppninni síðasta sumar og hefur því verið að sanna sig á alþjóðlegum vettvangi. Svo skemmtilega vill til að lokaleikur Blika á Atlantic Cup er á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn en þar gæti þjálfarinn Óskar Hrafn Þorvaldsson mætt syni sínum Orra Stein Óskarssyni. Orri Steinn hefur raðað inn mörkum með nítján ára liði FCK og hefur fengið tækifæri með aðalliði félagsins á þessu undirbúningstímabili. Leikir Blikar sem verða sýndir beint á Stöð 2 Sport: 3. febrúar klukkan 19.30: Breiðablik – Brentford B 6. febrúar klukkan 19.30: Midtjylland – Breiðablik 11. febrúar klukkan 16.00: Breiðablik – FCK Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Blikar spila við þrjá þeirra en það eru enska liðið Brentford B og svo dönsku liðin Midtjylland og FCK. Nú er orðið ljóst að Stöð 2 Sport sýnir leiki Breiðabliks beint. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem íslenskt lið tekur þátt í þessu árlega æfingamóti á suðrænum slóðum en bæði FH og Breiðablik voru með á mótinu 2014. FH töpuðu þá öllum þremur leikjum sinum en Blikar unnu einn, gerðu eitt jafntefli og töpuðu einum. Breiðabliksliðið missti frá sér Íslandsmeistaratitilinn í blálokin á síðasta tímabili en var það lið í deildinni sem skoraði flest mörk og var líka með tvöfalt betri markatölu en Íslandsmeistarar Víkings. Blikar ætla sér því örugglega stóra hluti í sumar og hér um að ræða mikilvæga undirbúningsleiki fyrir liðið. Breiðablik stóð sig mjög vel í Evrópukeppninni síðasta sumar og hefur því verið að sanna sig á alþjóðlegum vettvangi. Svo skemmtilega vill til að lokaleikur Blika á Atlantic Cup er á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn en þar gæti þjálfarinn Óskar Hrafn Þorvaldsson mætt syni sínum Orra Stein Óskarssyni. Orri Steinn hefur raðað inn mörkum með nítján ára liði FCK og hefur fengið tækifæri með aðalliði félagsins á þessu undirbúningstímabili. Leikir Blikar sem verða sýndir beint á Stöð 2 Sport: 3. febrúar klukkan 19.30: Breiðablik – Brentford B 6. febrúar klukkan 19.30: Midtjylland – Breiðablik 11. febrúar klukkan 16.00: Breiðablik – FCK
Leikir Blikar sem verða sýndir beint á Stöð 2 Sport: 3. febrúar klukkan 19.30: Breiðablik – Brentford B 6. febrúar klukkan 19.30: Midtjylland – Breiðablik 11. febrúar klukkan 16.00: Breiðablik – FCK
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti