Valskonur skoruðu ellefu og Þróttur átta Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. febrúar 2022 21:44 Bryndís Arna gekk í raðir Vals í vetur og skoraði þrennu í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Þrír leikir fóru fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld. Valskonur hafa haft ótrúlega yfirburði í mótinu í vetur og þeir yfirburðir héldu áfram þegar Valur fékk Fjölni í heimsókn að Hlíðarenda í kvöld. Lauk leiknum með 11-0 sigri Vals þar sem Bryndís Arna Níelsdóttir (3), Sólveig Larsen (2), Elín Metta Jensen, Málfríður Anna Eiríksdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir og Ída Marín Hermannsdóttir voru á skotskónum. Valur með markatöluna 37-0 eftir fjóra leiki. Á sama tíma vann Víkingur 0-1 sigur á Fylki í Lautinni þar sem Dagný Rún Pétursdóttir gerði eina mark leiksins þegar skammt var til leiksloka. Þá voru Þróttarar í miklum ham þegar þær heimsóttu Framkonur og lauk leiknum með 0-8 sigri Þróttar. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (3), Katla Tryggvadóttir (2), Andrea Rut Bjarnadóttir (2) og Freyja Karín Þorvarðardóttir sáu um markaskorun Þróttar. Íslenski boltinn Valur Fjölnir Þróttur Reykjavík Fram Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Valskonur hafa haft ótrúlega yfirburði í mótinu í vetur og þeir yfirburðir héldu áfram þegar Valur fékk Fjölni í heimsókn að Hlíðarenda í kvöld. Lauk leiknum með 11-0 sigri Vals þar sem Bryndís Arna Níelsdóttir (3), Sólveig Larsen (2), Elín Metta Jensen, Málfríður Anna Eiríksdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir og Ída Marín Hermannsdóttir voru á skotskónum. Valur með markatöluna 37-0 eftir fjóra leiki. Á sama tíma vann Víkingur 0-1 sigur á Fylki í Lautinni þar sem Dagný Rún Pétursdóttir gerði eina mark leiksins þegar skammt var til leiksloka. Þá voru Þróttarar í miklum ham þegar þær heimsóttu Framkonur og lauk leiknum með 0-8 sigri Þróttar. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (3), Katla Tryggvadóttir (2), Andrea Rut Bjarnadóttir (2) og Freyja Karín Þorvarðardóttir sáu um markaskorun Þróttar.
Íslenski boltinn Valur Fjölnir Þróttur Reykjavík Fram Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira