Ægir og félagar í Acunsa Gipuzkoa heimsóttu Caceres í spænsku B-deildinni og úr varð hörkuleikur.
Leiknum lauk með eins stigs sigri heimamanna, 68-67.
Ægir lék nítján mínútur í leiknum og nýtti þær til að skora níu stig, gefa þrjár stoðsendingar og taka fimm fráköst.
Acunsa Gipuzkoa í sjöunda sæti af átján liðum deildarinnar.