Rodman með fyrsta milljón dollara samninginn í kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 10:30 Trinity Rodman er mikill karakter og skemmtileg eins og pabbi sinn. Hún sló í gegn á fyrsta ári með Washington Spirit liðinu. Getty/Tony Quinn Hin nítján ára gamla Trinity Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í bandarísku kvennadeildinni og nú hefur hún fengið metsamning að launum. Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022 Bandaríkin NWSL Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Rodman, sem er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, valdi fótboltann yfir körfuboltann og sér ekki eftir því í dag. MONEY MOVES After signing a $1.1M deal with the @WashSpirit, @trinity_rodman is now the highest paid player in the @NWSL. pic.twitter.com/pIefXBo6Bf— TOGETHXR (@togethxr) February 2, 2022 Hún fór á kostum sem nýliði í NWSL deildinni og hjálpaði Washington Spirit að vinna titilinn. Washington Spirit ákvað að launa henni með fjögurra ára samning sem mun gefa henni 1,1 milljón Bandaríkjadala eða 140 milljónir íslenskra króna. Washington Post hefur heimildir um stærð samningsins og að þetta sé stærsti samningurinn í sögu deildarinnar. Trinity Rodman is the highest-paid player in NWSL history.The 19-year-old signed a four-year, $1.1M guaranteed contract with the Washington Spirit pic.twitter.com/cx8sPXl1cy— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 Trinity var valin besti ungi leikmaður NWSL deildarinnar eftir að hafa skorað sjö mörk og gefið sjö stoðsendingar í 25 leikjum. Þegar Rodman kom inn í deildina fékk hún þriggja ára samning sem skilaði henni 42 þúsund dollurum á ári auk húsnæðis og bónusa eða svipað og aðrir leikmenn. Hámarkslaunin eru 75 þúsund dollarar en liðin geta fært til peninga í rekstri sínum til að auka við launin hjá einstökum leikmönnum. NEWS | Washington Spirit Re-Sign Forward Trinity Rodman to New Contract— Washington Spirit (@WashSpirit) February 2, 2022
Bandaríkin NWSL Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira