Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 09:01 Þetta er nýi heimavöllur Söru Sigmundsdóttur sem hefur ákveðið að verða næstu mánuði í Georgíufylki. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna. CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna.
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira