Sjóvá hagnaðist um 9,57 milljarða Eiður Þór Árnason skrifar 11. febrúar 2022 11:54 Hermann Björnsson hefur verið forstjóri Sjóvár frá árinu 2011. Sjóvá Sjóvá hagnaðist um 9,57 milljarða króna á seinasta ári, en þar af var hagnaður af fjárfestingarstarfsemi fyrir skatta 7,83 milljarðar. Til samanburðar nam heildarhagnaður 5,32 milljörðum króna árið 2020, þar af 3,96 vegna fjárfestingarstarfsemi. Þetta kemur fram í tilkynningu Sjóvár til Kauphallar. Hagnaður af vátryggingastarfsemi fyrir skatta hækkaði úr 1,97 í 2,52 milljarða milli ára. Samsett hlutfall var 90,9% á árinu samanborið við 92,0% árið áður. Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu fór úr 13,2% í 18,5%. Samþykkt var á stjórnarfundi í gær að leggja til við hluthafafund að greiða út 3,85 milljarða króna arð eða 3,14 krónur á hlut. Stjórn leggur jafnframt til við aðalfund að endurnýja heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum í félaginu. Iðgjaldavöxtur nam 15,0% á árinu í heild og vöxtur eigin iðgjalda var 15,7%. Að sögn Sjóvá eru árin tvö þó ekki að fullu samanburðarhæf þar sem gjalddagi ökutækjatrygginga var felldur niður í maí 2020 og nam sú niðurfelling 650 milljónum króna. Eigin tjón ársins hækkuðu á sama tíma um 14,6% og voru 16.307 milljónir króna en 14.223 milljónir króna árið 2020. Tjónahlutfall ársins 2021 var 69,1% samanborið við 70,7% árið á undan. Vaxa iðgjöld því umfram vöxt eigin tjóna. Ávöxtun skráðra hlutabréfa 52,8% „Afkoma af fjárfestingum var góð og langt umfram væntingar á árinu en allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri ávöxtun. Ávöxtun skráðra hlutabréfa var 52,8% á árinu og voru tekjur af þeim 5.541 m.kr. Ávöxtun óskráðra hlutabréfa var 63,2% og tekjur af þeim 1.419 m.kr. en það er sá flokkur sem skilaði hlutfallslega bestu ávöxtuninni,“ kemur fram í tilkynningu. „Rekstur Sjóvár gekk með ágætum árið 2021. Afkoma af rekstri félagsins nam 9.570 m.kr. og er niðurstaðan afar góð hvort sem litið er til vátryggingarekstrar eða fjárfestingarstarfsemi. Arðsemi eigin fjár nam 41,9% á árinu,“ segir Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár. Tryggingar Sjóvá Tengdar fréttir Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. 8. febrúar 2022 07:54 Verðmetur Sjóvá 15 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Sjóvár, samkvæmt greiningu Jakobsson Capital, er 43,4 krónur á hlut en það er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í nýju verðmati Jakobsson Capital. 9. desember 2021 14:33 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Sjóvár til Kauphallar. Hagnaður af vátryggingastarfsemi fyrir skatta hækkaði úr 1,97 í 2,52 milljarða milli ára. Samsett hlutfall var 90,9% á árinu samanborið við 92,0% árið áður. Ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu fór úr 13,2% í 18,5%. Samþykkt var á stjórnarfundi í gær að leggja til við hluthafafund að greiða út 3,85 milljarða króna arð eða 3,14 krónur á hlut. Stjórn leggur jafnframt til við aðalfund að endurnýja heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum í félaginu. Iðgjaldavöxtur nam 15,0% á árinu í heild og vöxtur eigin iðgjalda var 15,7%. Að sögn Sjóvá eru árin tvö þó ekki að fullu samanburðarhæf þar sem gjalddagi ökutækjatrygginga var felldur niður í maí 2020 og nam sú niðurfelling 650 milljónum króna. Eigin tjón ársins hækkuðu á sama tíma um 14,6% og voru 16.307 milljónir króna en 14.223 milljónir króna árið 2020. Tjónahlutfall ársins 2021 var 69,1% samanborið við 70,7% árið á undan. Vaxa iðgjöld því umfram vöxt eigin tjóna. Ávöxtun skráðra hlutabréfa 52,8% „Afkoma af fjárfestingum var góð og langt umfram væntingar á árinu en allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri ávöxtun. Ávöxtun skráðra hlutabréfa var 52,8% á árinu og voru tekjur af þeim 5.541 m.kr. Ávöxtun óskráðra hlutabréfa var 63,2% og tekjur af þeim 1.419 m.kr. en það er sá flokkur sem skilaði hlutfallslega bestu ávöxtuninni,“ kemur fram í tilkynningu. „Rekstur Sjóvár gekk með ágætum árið 2021. Afkoma af rekstri félagsins nam 9.570 m.kr. og er niðurstaðan afar góð hvort sem litið er til vátryggingarekstrar eða fjárfestingarstarfsemi. Arðsemi eigin fjár nam 41,9% á árinu,“ segir Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár.
Tryggingar Sjóvá Tengdar fréttir Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. 8. febrúar 2022 07:54 Verðmetur Sjóvá 15 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Sjóvár, samkvæmt greiningu Jakobsson Capital, er 43,4 krónur á hlut en það er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í nýju verðmati Jakobsson Capital. 9. desember 2021 14:33 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Sjá meira
Sjóvá semur við nýja aðila til að sjá um vegaaðstoðina Tryggingafélagið Sjóvá hefur gert samning við Securitas um að sinna vegaaðstoð fyrir viðskiptavini tryggingafélagsins. 8. febrúar 2022 07:54
Verðmetur Sjóvá 15 prósentum yfir markaðsgengi Verðmatsgengi Sjóvár, samkvæmt greiningu Jakobsson Capital, er 43,4 krónur á hlut en það er tæplega 15 prósentum yfir markaðsgengi tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í nýju verðmati Jakobsson Capital. 9. desember 2021 14:33