Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 14. febrúar 2022 16:01 Notting Hill er ein af þessum klassísku myndum. Getty/ Ronald Siemoneit Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Mila Kunis og Justin Timberlake úr myndinni Friends with Benefits.Getty/ James Devaney Fyrir þá sem vilja hafa myndirnar léttar og skemmtilegar:Þessar kvikmyndir eru hugljúfar og koma flestum í gott skap. Valentine's Day Crazy Rich Asians Notting Hill Crazy Stupid Love Isn't it Romantic When We First Met The Half of It Set It Up Friends With Benefits How to Lose a Guy in 10 Days Always Be My Maybe Love, Simon Leikararnir úr Crazy Rich Asians.Getty/ David M. Benett Fyrir þá sem vilja fella tár:Þessar kvikmyndir eiga það allar sameiginlegt að spila á strengi hjartans og geta leitt til þess að áhorfandinn felli nokkur tár. The Fault in Our Stars Notebook Moulin Rouge Titanic Brokeback Mountain Ghost Five Feet Apart Me Before You Remember Me A Star is Born Rachel McAdams og Ryan Gosling sem voru par í raunveruleikanum þegar þau unnu verðlaun fyrir besta kossinn úr myndinni Notebook.Getty/ J. Merritt Fyrir þá sem vilja smá hita: Þessar myndir og þættir gætu kveikt á hitanum hjá þeim sem horfir á. Fifty Shades of Grey Mr&Mrs Smith Magic Mike Sex/Life þættirnir Vicky Cristina Barcelona Það er mikill hiti í Fifty Shades myndunum.Getty/ Stephane Cardinale - Corbis Fyrir þá sem eru meira fyrir Galentine's Day:Vináttan er í aðalhlutverki í þessum myndum enda eru þau sambönd líka full af ást. How to Be Single Bridesmaids Booksmart Someone Great Pitch Perfect Superbad I love you, man That Awkward Moment Kristen Wiig og Maya Rudolph á frumsýningu Bridesmaids.Getty/ Michael Buckner
Valentínusardagurinn Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48 Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Hátt í 40.000 rósir fluttar inn í febrúar Febrúar er stærsti blómasölumánuður ársins hér á Íslandi en íslenskir blómabændur ná ekki að anna eftirspurn og þarf því að flytja inn á milli 30 til 35 þúsund rósir í febrúarmánuði ár hvert. 14. febrúar 2022 08:48
Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. 13. febrúar 2022 09:17