„Lífið tekur mann stundum í aðra átt“ Steinar Fjeldsted skrifar 14. febrúar 2022 14:31 Elektró pönk-rokk tvíeykið Monstra gefur út sitt annað lag Blossoming sem er eitt af lögunum af komandi EP plötu þeirra. Sveitin gaf út sitt fyrsta lag „Nobody“ í júlí 2021 og er því komin tími á nýtt lag. „Við ætluðum að vera löngu búnar að gefa þetta út, en lífið tekur mann stundum í aðra átt og frestaðist því útgáfan á laginu aðeins. „Við erum ekkert smá spenntar að deila þessu loksins með heiminum“ segir Alexandra. Þær sáu sjálfar um innspilun á laginu í sitthvoru heima stúdíóinu þar sem að Alexandra er búsett í Svíþjóð en sá hún svo um útsetningu og hljóðblöndun. Hildur samdi lagið og textann og fjallar það um að vera fastur á litlausum stað og þrá að kynnast öllu litrófi lífsins, „Ég hugsaði textann út frá því að fæðast á stað sem væri grár, dimmur, litlaus og kaldur en svo myndu náttúruöflin, s.s. „vindurinn, feykja mér á betri stað“ segir Hildur. Monstra þakkar Ólafi Erni Arnarsyni fyrir notkun á verki fyrir laga umslagið og er hægt að sjá fleiri frábær verk eftir hann hér. Monstra er með fleiri lög í bígerð og stefnan er að gefa út EP-plötu á árinu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist
Sveitin gaf út sitt fyrsta lag „Nobody“ í júlí 2021 og er því komin tími á nýtt lag. „Við ætluðum að vera löngu búnar að gefa þetta út, en lífið tekur mann stundum í aðra átt og frestaðist því útgáfan á laginu aðeins. „Við erum ekkert smá spenntar að deila þessu loksins með heiminum“ segir Alexandra. Þær sáu sjálfar um innspilun á laginu í sitthvoru heima stúdíóinu þar sem að Alexandra er búsett í Svíþjóð en sá hún svo um útsetningu og hljóðblöndun. Hildur samdi lagið og textann og fjallar það um að vera fastur á litlausum stað og þrá að kynnast öllu litrófi lífsins, „Ég hugsaði textann út frá því að fæðast á stað sem væri grár, dimmur, litlaus og kaldur en svo myndu náttúruöflin, s.s. „vindurinn, feykja mér á betri stað“ segir Hildur. Monstra þakkar Ólafi Erni Arnarsyni fyrir notkun á verki fyrir laga umslagið og er hægt að sjá fleiri frábær verk eftir hann hér. Monstra er með fleiri lög í bígerð og stefnan er að gefa út EP-plötu á árinu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist