Siðanefnd HÍ segir af sér í tengslum við meintan ritstuld seðlabankastjóra Eiður Þór Árnason skrifar 14. febrúar 2022 18:25 Siðanefnd Háskóla Íslands samþykkti að segja af sér í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Siðanefnd Háskóla Íslands hefur sagt af sér. Þetta staðfestir Skúli Skúlason, fyrrverandi formaður nefndarinnar, í samtali við Vísi en hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Mbl.is greinir frá því að nefndin hafi samþykkt þetta 7. febrúar eftir að Jón Atli Benediktsson rektor tjáði nefndarmönnum að stjórn skólans telji að siðanefndin hafi enga lögsögu í máli Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, gegn Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra. Greint var frá því í desember að siðanefndin ætlaði að taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs sem Bergsveinn hefur sakað hann um. Málið varðar bókina Eyjan hans Ingólfs, sem Ásgeir gaf út í lok síðasta árs. Bergsveinn telur ljóst að seðlabankastjóri hafi í veigamiklum atriðum stuðst við bók sína Leitina að svarta víkingnum. Ásgeir hefur vísað því á bug. Rektor ósammála nefndarmönnum Siðanefndin taldi að hún gæti tekið málið fyrir þar sem Ásgeir væri í virku ráðningarsambandi við Háskóla Íslands, þrátt fyrir að hann hafi verið í langtíma launalausu leyfi þaðan frá því að hann tók við sem seðlabankastjóri. Fullyrt er í frétt mbl.is að nefndarmenn hafi ekki talið sér sætt lengur þegar rektor komst að öndverðri niðurstöðu. Auk Skúla áttu Henry Alexander Henrysson og Sólveig Anna Bóasdóttir sæti í siðanefndinni. Hvorugt þeirra vildu tjá sig um málavexti þegar eftir því var leitað. Formaður siðanefndarinnar er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors. Félag háskólakennara og Félag prófessora skipa hvort um sig einn nefndarmann. Háskólar Höfundarréttur Bergsveinn Birgisson sakar Ásgeir Jónsson um ritstuld Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Bergsveinn telur fulla ástæðu til að vantreysta siðanefnd Háskóla Íslands Siðanefnd Háskóla Íslands hefur tekið afstöðu til erindis Bergsveins Birgissonar rithöfundar og fræðimanns en hann fór fram á að Skúli Skúlason víki úr nefndinni við meðferð kæru hans á hendur Ásgeir Jónssyni seðlabankastjóra. 31. janúar 2022 13:08 Siðanefnd fjallar um meintan ritstuld seðlabankastjóra Siðanefnd Háskóla Íslands mun taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, sem Bergsveinn Birgisson hefur sakað hann um. 13. desember 2021 19:40 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að nefndin hafi samþykkt þetta 7. febrúar eftir að Jón Atli Benediktsson rektor tjáði nefndarmönnum að stjórn skólans telji að siðanefndin hafi enga lögsögu í máli Bergsveins Birgissonar, rithöfundar og fræðimanns, gegn Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra. Greint var frá því í desember að siðanefndin ætlaði að taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs sem Bergsveinn hefur sakað hann um. Málið varðar bókina Eyjan hans Ingólfs, sem Ásgeir gaf út í lok síðasta árs. Bergsveinn telur ljóst að seðlabankastjóri hafi í veigamiklum atriðum stuðst við bók sína Leitina að svarta víkingnum. Ásgeir hefur vísað því á bug. Rektor ósammála nefndarmönnum Siðanefndin taldi að hún gæti tekið málið fyrir þar sem Ásgeir væri í virku ráðningarsambandi við Háskóla Íslands, þrátt fyrir að hann hafi verið í langtíma launalausu leyfi þaðan frá því að hann tók við sem seðlabankastjóri. Fullyrt er í frétt mbl.is að nefndarmenn hafi ekki talið sér sætt lengur þegar rektor komst að öndverðri niðurstöðu. Auk Skúla áttu Henry Alexander Henrysson og Sólveig Anna Bóasdóttir sæti í siðanefndinni. Hvorugt þeirra vildu tjá sig um málavexti þegar eftir því var leitað. Formaður siðanefndarinnar er skipaður af háskólaráði samkvæmt tilnefningu rektors. Félag háskólakennara og Félag prófessora skipa hvort um sig einn nefndarmann.
Háskólar Höfundarréttur Bergsveinn Birgisson sakar Ásgeir Jónsson um ritstuld Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Bergsveinn telur fulla ástæðu til að vantreysta siðanefnd Háskóla Íslands Siðanefnd Háskóla Íslands hefur tekið afstöðu til erindis Bergsveins Birgissonar rithöfundar og fræðimanns en hann fór fram á að Skúli Skúlason víki úr nefndinni við meðferð kæru hans á hendur Ásgeir Jónssyni seðlabankastjóra. 31. janúar 2022 13:08 Siðanefnd fjallar um meintan ritstuld seðlabankastjóra Siðanefnd Háskóla Íslands mun taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, sem Bergsveinn Birgisson hefur sakað hann um. 13. desember 2021 19:40 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Bergsveinn telur fulla ástæðu til að vantreysta siðanefnd Háskóla Íslands Siðanefnd Háskóla Íslands hefur tekið afstöðu til erindis Bergsveins Birgissonar rithöfundar og fræðimanns en hann fór fram á að Skúli Skúlason víki úr nefndinni við meðferð kæru hans á hendur Ásgeir Jónssyni seðlabankastjóra. 31. janúar 2022 13:08
Siðanefnd fjallar um meintan ritstuld seðlabankastjóra Siðanefnd Háskóla Íslands mun taka fyrir meintan ritstuld Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, sem Bergsveinn Birgisson hefur sakað hann um. 13. desember 2021 19:40