Þetta eru frábær skipti fyrir Brooklyn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2022 07:01 Seth Curry og Ben Simmons eru mættir til Brooklyn. Tim Nwachukwu/Getty Images Farið var yfir ótrúleg leikmannaskipti Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets á lokadegi félagaskiptaglugga NBA-deildarinnar í síðasta þætti af Lögmál Leiksins. James Harden og Paul Millsap fóru frá Nets til 76ers á meðan síðarnefnda liðið fékk Ben Simmons, Seth Curry, Andre Drummond og tvo valrétti í nýliðavölum á næstu árum. Einn núna í ár og annan árið 2027. „Mér fannst Nets koma mjög vel út úr þessu. Fá þessi tvö „pick,“ Seth Curry er bara mjög frambærilegur NBA-leikmaður. Ben Simmons kemur náttúrulega inn sem ákveðið spurningamerki, en ef þeir ætla að – eins og maður ímynda sér – að spila honum í fjarkanum og hann fái loksins að spila þá sem stöðu sem margir eru að bíða eftir,“ sagði Tómas Steindórsson um vistaskipti Simmons og Harden. „Ég held að hann gæti komið mjög vel inn í þetta en aftur á móti þá eru ekkert rosalega margir leikir eftir og Kyrie Irving getur spilað átta leiki í viðbót, Kevin Durant er meiddur. Þeir eru í smá séns að missa af úrslitakeppninni þetta tímabilið og svo er ekki vitað hvenær Ben Simmons fer raunverulega af stað. Ég myndi halda að það væri rosalegur þungi á Seth Curry núna að stíga upp og skora einhverja punkta,“ bætti Tómas við. „Mér finnst þetta of mikið gefið hjá Philadelphia fyrir 33 ára James Harden sem er mögulega að trenda í öfuga átt. Þeir eru augljóslega í að „vinna núna“ hjá Philadelphia og þurftu svo sem að vera það með Joel Embiid á besta aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson um skiptin og hélt svo áfram. „Mér finnst þetta aðeins of mikið gefið. Bæði missa þeir Curry úr liðinu og þessa valrétti en þetta eru frábær skipti fyrir Brooklyn og gerir þá að miklu betra varnarliði. Leyfir Kyrie og Durant að taka stjórnina sóknarlega.“ Þáttastjórnandinn Sigurður Orri Kristjánsson var ekki alveg sammála þeim Tómasi og Herði. Sjá má viðbrögð hans og hvert umræðan fór í spilaranum hér að neðan. Til að mynda lofræðu Tómasar um Ben Simmons. Klippa: Lögmál Leiksins um Simmons og Harden skiptin Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
„Mér fannst Nets koma mjög vel út úr þessu. Fá þessi tvö „pick,“ Seth Curry er bara mjög frambærilegur NBA-leikmaður. Ben Simmons kemur náttúrulega inn sem ákveðið spurningamerki, en ef þeir ætla að – eins og maður ímynda sér – að spila honum í fjarkanum og hann fái loksins að spila þá sem stöðu sem margir eru að bíða eftir,“ sagði Tómas Steindórsson um vistaskipti Simmons og Harden. „Ég held að hann gæti komið mjög vel inn í þetta en aftur á móti þá eru ekkert rosalega margir leikir eftir og Kyrie Irving getur spilað átta leiki í viðbót, Kevin Durant er meiddur. Þeir eru í smá séns að missa af úrslitakeppninni þetta tímabilið og svo er ekki vitað hvenær Ben Simmons fer raunverulega af stað. Ég myndi halda að það væri rosalegur þungi á Seth Curry núna að stíga upp og skora einhverja punkta,“ bætti Tómas við. „Mér finnst þetta of mikið gefið hjá Philadelphia fyrir 33 ára James Harden sem er mögulega að trenda í öfuga átt. Þeir eru augljóslega í að „vinna núna“ hjá Philadelphia og þurftu svo sem að vera það með Joel Embiid á besta aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson um skiptin og hélt svo áfram. „Mér finnst þetta aðeins of mikið gefið. Bæði missa þeir Curry úr liðinu og þessa valrétti en þetta eru frábær skipti fyrir Brooklyn og gerir þá að miklu betra varnarliði. Leyfir Kyrie og Durant að taka stjórnina sóknarlega.“ Þáttastjórnandinn Sigurður Orri Kristjánsson var ekki alveg sammála þeim Tómasi og Herði. Sjá má viðbrögð hans og hvert umræðan fór í spilaranum hér að neðan. Til að mynda lofræðu Tómasar um Ben Simmons. Klippa: Lögmál Leiksins um Simmons og Harden skiptin Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira