Pep: „Við getum gert betur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 22:58 Pep Guardiola var ánægður með úrslitin í kvöld en segir að sínir menn geti gert betur. Gualter Fatia/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. „Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
„Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59