Hreyfum okkur saman: 3x30 styrktaræfing Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2022 08:31 Anna Eiríks hefur starfað við Hreyfingu frá 18 ára aldri. Hreyfum okkur saman Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu. Góðum styrktaræfingum blandað saman í skemmtilegum lotum þar sem unnið er með þrjár æfingar í hverri lotu sem gerðar eru í 30 sekúndur hver. Áhöldin sem þarf fyrir þessa æfingu er dýna, stóll og eitt handlóð. Þeir sem eiga ekki handlóð geta notað fulla vatnsflösku eða aðra þyngd. Líkt og alltaf er æfingin í kringum fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert æfinguna oftar en einu sinni. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á á Lífinu á Vísi og Stöð 2+. Eldri þætti má finna HÉR. Heilsa Hreyfum okkur saman Tengdar fréttir Hreyfum okkur saman: Tabata Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna. 14. febrúar 2022 11:30 Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld. 10. febrúar 2022 07:01 Hreyfum okkur saman: Hörkugóðar rassæfingar Í svona veðri er algjörlega tilvalið að gera heimaæfingu, enda er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar rassæfingar. 7. febrúar 2022 06:05 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið
Góðum styrktaræfingum blandað saman í skemmtilegum lotum þar sem unnið er með þrjár æfingar í hverri lotu sem gerðar eru í 30 sekúndur hver. Áhöldin sem þarf fyrir þessa æfingu er dýna, stóll og eitt handlóð. Þeir sem eiga ekki handlóð geta notað fulla vatnsflösku eða aðra þyngd. Líkt og alltaf er æfingin í kringum fimmtán mínútur en þeir sem vilja meiri áskorun geta gert æfinguna oftar en einu sinni. Í þáttunum Hreyfum okkur saman fer Anna Eiríks yfir einfaldar æfingar sem hægt er að gera heimavið. Þættirnir koma út á mánudögum og fimmtudögum á á Lífinu á Vísi og Stöð 2+. Eldri þætti má finna HÉR.
Heilsa Hreyfum okkur saman Tengdar fréttir Hreyfum okkur saman: Tabata Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna. 14. febrúar 2022 11:30 Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld. 10. febrúar 2022 07:01 Hreyfum okkur saman: Hörkugóðar rassæfingar Í svona veðri er algjörlega tilvalið að gera heimaæfingu, enda er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar rassæfingar. 7. febrúar 2022 06:05 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið
Hreyfum okkur saman: Tabata Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna. 14. febrúar 2022 11:30
Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld. 10. febrúar 2022 07:01
Hreyfum okkur saman: Hörkugóðar rassæfingar Í svona veðri er algjörlega tilvalið að gera heimaæfingu, enda er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar rassæfingar. 7. febrúar 2022 06:05