Minnst 94 farist í brasilísku borginni Petrópolis Eiður Þór Árnason skrifar 16. febrúar 2022 23:57 Íbúar og björgunarfólk leita að fólki sem varð undir skriðunni. Ap/Silvia Izquierdo Minnst 94 hafa farist í skriðuföllum og skyndiflóðum í brasilísku borginni Petrópolis eftir að fossandi rigning skall á svæðinu sem staðsett er í fjallgarði norður af Rio de Janeiro. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í borginni þar sem fjöldi húsa í hlíðum eru að hruni komin. Talið er að um áttatíu heimili hafi orðið fyrir skemmdum í því hverfi sem hefur farið einna verst út úr hamförunum. Myndbönd sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum sýna mikla eyðileggingu og bíla fljóta um götur borgarinnar. Björgunarteymi leita nú að eftirlifendum í aurnum og hafa íbúar líkt stöðunni við stríðsástand, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar fjarlægja lík í Petropolis á miðvikudag.Ap/Silvia Izquierdo Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur gefið út að stjórnvöld muni veita íbúum skjóta aðstoð en hann er nú staddur í opinberri heimsókn í Rússlandi. Yfir 180 hermenn hafa verið sendir á svæðið auk sérhæfðra leitarteyma. Petrópolis er vinsæll ferðamannastaður en staðsetning borgarinnar gerir það að verkum að skriðuföll hafa ítrekað leikið íbúa grátt. Þegar verst lét árið 2011 fórust yfir 900 manns í Petrópolis og nærliggjandi borgum vegna aurskriða. Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í borginni þar sem fjöldi húsa í hlíðum eru að hruni komin. Talið er að um áttatíu heimili hafi orðið fyrir skemmdum í því hverfi sem hefur farið einna verst út úr hamförunum. Myndbönd sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum sýna mikla eyðileggingu og bíla fljóta um götur borgarinnar. Björgunarteymi leita nú að eftirlifendum í aurnum og hafa íbúar líkt stöðunni við stríðsástand, að því er fram kemur í frétt BBC. Viðbragðsaðilar fjarlægja lík í Petropolis á miðvikudag.Ap/Silvia Izquierdo Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur gefið út að stjórnvöld muni veita íbúum skjóta aðstoð en hann er nú staddur í opinberri heimsókn í Rússlandi. Yfir 180 hermenn hafa verið sendir á svæðið auk sérhæfðra leitarteyma. Petrópolis er vinsæll ferðamannastaður en staðsetning borgarinnar gerir það að verkum að skriðuföll hafa ítrekað leikið íbúa grátt. Þegar verst lét árið 2011 fórust yfir 900 manns í Petrópolis og nærliggjandi borgum vegna aurskriða.
Brasilía Náttúruhamfarir Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira