Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 09:30 Kaavia James Union Wade er með yfir tvær milljónir sem fylgjast með henni á Instagram. Instagram/@kaaviajames Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022 NWSL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022
NWSL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira