Atli Stefán sækist eftir sæti á lista Pírata í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 12:25 Atli Stefán Yngvason er núverandi formaður Pírata í Reykjvaík. Mynd/Aðsend Viðskiptafræðingurinn Atli Stefán Yngvason býður sig fram í fyrsta til þriðja sæti á lista Pírata í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en hann er núverandi formaður Pírata í Reykjavík. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar. Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar.
Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58