Rangers í góðum málum eftir öruggan sigur gegn Dortmund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2022 20:11 Alfredo Morelos skoraði fyrsta mark Rangers í kvöld. Alan Harvey/SNS Group via Getty Images Skoska liðið Rangers vann heldur óvæntan 4-2 sigur gegn Dortmund í kvöld, en liðin áttust við í Evrópudeildinni á heimavelli Dortmund. Gestirnir í Rangers komust yfir á 38. mínútu með marki frá James Tavernier af vítapunktinum, áður en Alfredo Morelos tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan var því 2-0 í hálfleik, en John Lundstram skoraði þriðja mark gestanna strax á fjórðu mínútu síðari hálfleiks með góðu skoti fyrir utan teig. Jude Bellingham kveikti þó vonarneista meðal heimamanna þegar hann minnkaði muninn á51. mínútu með svipuðu marki og Lundstram hafði skorað tveimur mínútum áður. Gestirnir voru þó fljótir að slökkva í þeim vonarneista þegar þeir komu sér aftur í þriggja marka forystu örfáum mínútum síðar, en þá var það Dan-Axel Zagadou sem varð fyrir því óláni að stýra skoti Alfredo Morelos í eigið net. Raphael Guerreiro klóraði í bakkann fyrir heimamenn í Dortmund á 82. mínútu og þar við sat. Lokatölur urðu 4-2, Rangers í vil, og Skotarnir eru því í góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fram fer að viku liðinni á heimavelli Rangers. Önnur úrslit kvöldsins Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Gestirnir í Rangers komust yfir á 38. mínútu með marki frá James Tavernier af vítapunktinum, áður en Alfredo Morelos tvöfaldaði forystuna þremur mínútum síðar. Staðan var því 2-0 í hálfleik, en John Lundstram skoraði þriðja mark gestanna strax á fjórðu mínútu síðari hálfleiks með góðu skoti fyrir utan teig. Jude Bellingham kveikti þó vonarneista meðal heimamanna þegar hann minnkaði muninn á51. mínútu með svipuðu marki og Lundstram hafði skorað tveimur mínútum áður. Gestirnir voru þó fljótir að slökkva í þeim vonarneista þegar þeir komu sér aftur í þriggja marka forystu örfáum mínútum síðar, en þá var það Dan-Axel Zagadou sem varð fyrir því óláni að stýra skoti Alfredo Morelos í eigið net. Raphael Guerreiro klóraði í bakkann fyrir heimamenn í Dortmund á 82. mínútu og þar við sat. Lokatölur urðu 4-2, Rangers í vil, og Skotarnir eru því í góðum málum fyrir seinni leik liðanna sem fram fer að viku liðinni á heimavelli Rangers. Önnur úrslit kvöldsins Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Barcelona 1-1 Napoli FC Sheriff 2-0 SC Braga Zenit St. Pétursborg 2-3 Real Betis
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira