Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 14:30 Vanda Sigurgeirsdóttir tók við sem formaður í byrjun október af Guðna Bergssyni sem kvaddi í lok ágúst. Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri en tók stutt leyfi í september. Hulda Margrét/Daníel/Hulda Margrét Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32
Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05
Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00
Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00