Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 14:01 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, útskýrir atkvæðagreiðslu á Ársþingi KSÍ fyrir þingfulltrúum. Vísir/Hulda Margrét Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. Flosi Eiríksson gagnrýnir fyrirkomulag Ársþings KSÍ sem fór fram um helgina en formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks gerir það í pistli á vefsíðunni Fótbolta.net. Flosi segir í pistli sínum að stefnumörkun KSÍ sé almennt frekar svifasein og þung í vöfum en á þessu þingi hafi þó náðst þó nokkuð stór skref eins og tímabótabreytingar á efstu deild karla. „Það sem ég saknaði á þinginu er meiri umræða um málefni knattspyrnunnar, þar sem 148 fulltrúum gefst tækifæri til að miðla af reynslu sinni, ræða vandamál og lausnir, skipast á skoðunum og vinna sig saman að niðurstöðu,“ skrifaði Flosi. Hann segir fyrirkomulag þingsins í dag minna á afar gamaldags samkomur þar sem lítil umræða fari í raun fram. Það litla sem þingfulltrúar tjái sig er þegar kemur að því að greiða atkvæði um tillögur en þá komi fólk upp og lýsir sig fylgjandi eða andsnúið viðkomandi tillögum. Flosi bendir á það að aðeins sjö almennir þingfulltrúar hafi talað í umræðum af þeim 148 sem voru mættir. „Við nýtum afar illa alla þá þekkingu og reynslu sem samankomin er á þingi KSÍ með því að vinna ekki meira í hópum, þar sem hægt væri að ræða einstök verkefni og málefni,“ skrifaði Flosi. Hann skorar líka á nýkjörna stjórn Knattspyrnusambands Íslands til að endurskoða þinghaldið frá grunni og „að koma vinnubrögðum á þingi KSÍ í áttina að nútímanum“ eins og hann orðar það í pistli sínum sem má finna allan hér. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Flosi Eiríksson gagnrýnir fyrirkomulag Ársþings KSÍ sem fór fram um helgina en formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks gerir það í pistli á vefsíðunni Fótbolta.net. Flosi segir í pistli sínum að stefnumörkun KSÍ sé almennt frekar svifasein og þung í vöfum en á þessu þingi hafi þó náðst þó nokkuð stór skref eins og tímabótabreytingar á efstu deild karla. „Það sem ég saknaði á þinginu er meiri umræða um málefni knattspyrnunnar, þar sem 148 fulltrúum gefst tækifæri til að miðla af reynslu sinni, ræða vandamál og lausnir, skipast á skoðunum og vinna sig saman að niðurstöðu,“ skrifaði Flosi. Hann segir fyrirkomulag þingsins í dag minna á afar gamaldags samkomur þar sem lítil umræða fari í raun fram. Það litla sem þingfulltrúar tjái sig er þegar kemur að því að greiða atkvæði um tillögur en þá komi fólk upp og lýsir sig fylgjandi eða andsnúið viðkomandi tillögum. Flosi bendir á það að aðeins sjö almennir þingfulltrúar hafi talað í umræðum af þeim 148 sem voru mættir. „Við nýtum afar illa alla þá þekkingu og reynslu sem samankomin er á þingi KSÍ með því að vinna ekki meira í hópum, þar sem hægt væri að ræða einstök verkefni og málefni,“ skrifaði Flosi. Hann skorar líka á nýkjörna stjórn Knattspyrnusambands Íslands til að endurskoða þinghaldið frá grunni og „að koma vinnubrögðum á þingi KSÍ í áttina að nútímanum“ eins og hann orðar það í pistli sínum sem má finna allan hér.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira