Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 23:16 Phil Döhler nær til boltans og kastar honum í eigið net. Stöð 2 Sport „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Heimamenn í KA voru yfir með fimm mörkum í stöðunni 19-14 þegar atvikið átti sér stað. KA-menn reyndu að koma boltanum niður í vinstra hornið, en Birgir Már Birgisson í liði FH náði að slá boltann inn í vítateig. Boltinn stefndi í átt út úr vítateignum og í átt að Haraldi Bolla Haraldssyni, leikmanni KA. Phil Döhler ætlaði svo sannarlega að koma í veg fyrir það að KA-maðurinn næði höndum á boltann og kastaði sér á eftir honum. Döhler náði til boltans og sló hann aftur fyrir sig með þeim afleiðingum að hann hafnaði í netinu. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar gátu svo sannarlega skemmt sér yfir þessu skondna atviki, enda ekki á hverjum degi sem sjálfsmark er skorað í handboltaleik. Þrátt fyrir þessi klaufalegu mistök markvarðarins er ekki hægt að segja að hann hafi átt neitt sérstaklega slæman leik heilt yfir. Af þeim 40 skotum sem hann fékk á sig varði hann 13, en það gerir tæplega 33 prósent markvörslu. FH-ingar þurftu þó að sætta sig við fimm marka tap, 32-27. Þetta ótrúlega sjálfsmark má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Phil Döhler sjálfsmark
Olís-deild karla Seinni bylgjan KA FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00