Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 09:35 Phil Döhler fékk fast skot í andlitið í leik KA og FH nýverið. vísir/bára KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. „Saga þessara leiks er náttúrulega þrjú skot í höfuðið á markverði. Gaupi er búinn að fjalla um þetta alla vikuna í fréttunum, þetta er ofboðslega alvarlegt. Þetta eru þrjú skot í þessum leik, mér fannst þetta eiginlega verst,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson er Allan Nordberg fór inn úr hægri horninu og smellti boltanum í andlitið á Phil Döhler, markverði FH. Svo kom annað atvik í síðari hálfleik þar sem Bruno Bernat, markvörður KA, fékk boltann beint í andlitið. „Mér finnst þetta svolítið skrítin skot að velja hjá hornamönnunum. Þú ert að fara þröngt inn, það sem þú vilt gera þar er að komast nálægt markmanninum og ef hann stendur þá reynir þú að gera einhverjar rósir. Þarna bara beint … ég veit það ekki,“ sagði Bjarni Fritzson og hristi höfuðið yfir skotavali hornamanna beggja liða. „Mér finnst þessi hornafæri, þegar það er verið að negla á hausinn bara óafsakanlegt. Það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það að þetta sé óvart. Þeir velja sér að fara þröngt og ætla bara að dúndra á hausinn til að markvörðurinn fari niður með hendurnar því færið er mjög þröngt. Víti er bara slys en …,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við áður en við fengum myndir af því þegar Brynjar Darri Baldursson, fyrrverandi markvörður Stjörnunnar fékk fast skot í andlitið. Hann er nú hættur í handbolta. Reglubreyting eftir þetta tímabil Leikmaður fær tvær mínútur ef þeir skjóta í höfuðið á markverði nema það sé verið að brjóta á þeim – varnarmaður fær tvær mínútur eða dæmt vítakast, annars verða það alltaf tvær mínútur. Umræðu Seinni bylgjunnar um höfuðhöggin og reglubreytinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Ítrekuð skot í höfuð markvarða Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan FH KA Tengdar fréttir Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16 Jónatan: Skora á alla KA menn að mæta og styðja liðið Jónatan Magnússon, þjálfari KA, gat ekki annað en verið sáttur eftir sterkan fimm marka sigur gegn FH í KA-heimilinu í kvöld. 4. mars 2022 20:43 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
„Saga þessara leiks er náttúrulega þrjú skot í höfuðið á markverði. Gaupi er búinn að fjalla um þetta alla vikuna í fréttunum, þetta er ofboðslega alvarlegt. Þetta eru þrjú skot í þessum leik, mér fannst þetta eiginlega verst,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson er Allan Nordberg fór inn úr hægri horninu og smellti boltanum í andlitið á Phil Döhler, markverði FH. Svo kom annað atvik í síðari hálfleik þar sem Bruno Bernat, markvörður KA, fékk boltann beint í andlitið. „Mér finnst þetta svolítið skrítin skot að velja hjá hornamönnunum. Þú ert að fara þröngt inn, það sem þú vilt gera þar er að komast nálægt markmanninum og ef hann stendur þá reynir þú að gera einhverjar rósir. Þarna bara beint … ég veit það ekki,“ sagði Bjarni Fritzson og hristi höfuðið yfir skotavali hornamanna beggja liða. „Mér finnst þessi hornafæri, þegar það er verið að negla á hausinn bara óafsakanlegt. Það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það að þetta sé óvart. Þeir velja sér að fara þröngt og ætla bara að dúndra á hausinn til að markvörðurinn fari niður með hendurnar því færið er mjög þröngt. Víti er bara slys en …,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við áður en við fengum myndir af því þegar Brynjar Darri Baldursson, fyrrverandi markvörður Stjörnunnar fékk fast skot í andlitið. Hann er nú hættur í handbolta. Reglubreyting eftir þetta tímabil Leikmaður fær tvær mínútur ef þeir skjóta í höfuðið á markverði nema það sé verið að brjóta á þeim – varnarmaður fær tvær mínútur eða dæmt vítakast, annars verða það alltaf tvær mínútur. Umræðu Seinni bylgjunnar um höfuðhöggin og reglubreytinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Ítrekuð skot í höfuð markvarða Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan FH KA Tengdar fréttir Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16 Jónatan: Skora á alla KA menn að mæta og styðja liðið Jónatan Magnússon, þjálfari KA, gat ekki annað en verið sáttur eftir sterkan fimm marka sigur gegn FH í KA-heimilinu í kvöld. 4. mars 2022 20:43 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16
Jónatan: Skora á alla KA menn að mæta og styðja liðið Jónatan Magnússon, þjálfari KA, gat ekki annað en verið sáttur eftir sterkan fimm marka sigur gegn FH í KA-heimilinu í kvöld. 4. mars 2022 20:43
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 32-27 | Mikilvægur sigur KA-manna KA og FH mættust í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA heimilinu í kvöld. KA fyrir leikinn í 8. sæti en FH í þriðja sæti með tvo leiki til góða á efstu liðin. Að lokum fór KA með sterkan fimm marka sigur af hólmi, 32-27, eftir virkilega flottan síðari hálfleik. 4. mars 2022 21:00