Breytingar gerðar á framkvæmdastjórn Marel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. mars 2022 17:43 Nýir meðlimir framkvæmdastjórnar hófu störf í dag. Vísir/Hanna Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Marel, sem taka gildi frá og með deginum í dag. Fram kemur í tilkynningu frá Marel að markmið breytinganna sé að skerpa á skilvirkni í rekstri, stjórnun lykilfjárfestinga til að auka hraða og sveigjanleika og styðja við vaxtarmarkmið. Linda Jónsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og mannauðs. Hún mun leiða lykilfjárfestingar í innviðum til að styrkja undirstöður í rekstri og aðfangakeðju og styðja við rekstrarmarkmið. Stacey Katz tekur við stöðu fjármálastjóra og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn. Þá kveður Folkert Bölger, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra framleiðslu og innkaupa, Marel. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að viðskiptavinir fyrirtækisins séu stórhuga í fjárfestingum til að umbreyta matvælavinnslu og auka sjálvirknivæðingu auk þess að ná fram auknum sveigjanleika og skölun rekstrar. Það kristallist í 22% aukningu pantana á síðasta ári. Hann segir að Linda hafi sannað leiðtogahæfileika sía og komi með mikla reynslu í farteskinu í nýtt starf. Hún hafi áunnið sér traust og virðingu starfsmanna sinna á þeim þrettán árum sem hún hafi starfað hjá Marel og leitt svið fjármála, upplýsingatækni, starfsmannamála og áður fjárfestatengsla og fjárstýringar. Þá hafi Stacey Katz unnið náið með framkvæmdastjórn Marel og öðrum lykilstjórnendum félagsins síðustu átta ár, nú síðast sem yfirmaður reikningsskila. Hún hafi sýnt lofandi leiðtogahæfileika og hafi mikinn eldmóð og metnað fyrir Marel. Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Linda Jónsdóttir tekur við stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og mannauðs. Hún mun leiða lykilfjárfestingar í innviðum til að styrkja undirstöður í rekstri og aðfangakeðju og styðja við rekstrarmarkmið. Stacey Katz tekur við stöðu fjármálastjóra og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn. Þá kveður Folkert Bölger, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra framleiðslu og innkaupa, Marel. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Marel, í tilkynningunni að viðskiptavinir fyrirtækisins séu stórhuga í fjárfestingum til að umbreyta matvælavinnslu og auka sjálvirknivæðingu auk þess að ná fram auknum sveigjanleika og skölun rekstrar. Það kristallist í 22% aukningu pantana á síðasta ári. Hann segir að Linda hafi sannað leiðtogahæfileika sía og komi með mikla reynslu í farteskinu í nýtt starf. Hún hafi áunnið sér traust og virðingu starfsmanna sinna á þeim þrettán árum sem hún hafi starfað hjá Marel og leitt svið fjármála, upplýsingatækni, starfsmannamála og áður fjárfestatengsla og fjárstýringar. Þá hafi Stacey Katz unnið náið með framkvæmdastjórn Marel og öðrum lykilstjórnendum félagsins síðustu átta ár, nú síðast sem yfirmaður reikningsskila. Hún hafi sýnt lofandi leiðtogahæfileika og hafi mikinn eldmóð og metnað fyrir Marel.
Vistaskipti Matvælaframleiðsla Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira