Kyssti og knúsaði kæró en enn og aftur missti pabbi af öllu saman Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 09:00 Armand Duplantis faðmaði Desiré Inglander eftir að hafa komist yfir 6,19 metra í Serbíu í gær. Getty Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis segir það hafa verið æðislegt að geta fagnað nýja heimsmetinu sínu í fyrsta sinn með kærustu sinni, fyrirsætunni Desiré Inglander. Það sé hins vegar leitt að pabbi hans hafi ekki verið viðstaddur þegar metið féll. Duplantis sló heimsmetið í stangastökki í þriðja sinn á ferlinum á móti í Serbíu í gær, með því að fara yfir 6,19 metra. Hann hafði áður slegið metið í tvígang árið 2020. Móðir Duplantis var viðstödd annað skiptið sem hann setti heimsmet en pabbi hans hefur misst af öllum þremur skiptunum. „Svolítið sorglegt fyrir hann“ „Það er svolítið sorglegt fyrir hann en hann ætlar að vera viðstaddur á HM svo þá verð ég bara að endurtaka leikinn!“ sagði Duplantis við hið sænska Aftonbladet í gær. HM innanhúss fer einmitt einnig fram í Serbíu, eftir tíu daga. Eftir að hafa komist yfir 6,19 metrana, sem Duplantis hafði beðið svo lengi eftir að ná, spratt hann til kærustunnar og fagnaði með kossum og faðmlögum. „Svo þú varst bara að hoppa yfir 6,19 metra en ég er lofthrædd?“ grínaðist Inglander á Instagram-síðu sinni og birti mynd af sér með Duplantis. View this post on Instagram A post shared by Desire Inglander (@desireinglander) „Það var fullkomið,“ sagði Duplantis í gær um að hafa getað fagnað heimsmetinu með kærustunni sinni. „Maður vill geta fagnað með þeim sem standa manni næst. Það er ekki hægt að lýsa tilfinningunni, það eru þau sem að styðja mann mest og maður vill svo mikið gera þau stolt. Maður vill bjóða þeim upp á sýningu og ég er svo glaður yfir að Desiré skyldi fá að sjá þetta,“ sagði Duplantis. Frjálsar íþróttir Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í stangastökki í þriðja sinn á ferlinum á móti í Serbíu í gær, með því að fara yfir 6,19 metra. Hann hafði áður slegið metið í tvígang árið 2020. Móðir Duplantis var viðstödd annað skiptið sem hann setti heimsmet en pabbi hans hefur misst af öllum þremur skiptunum. „Svolítið sorglegt fyrir hann“ „Það er svolítið sorglegt fyrir hann en hann ætlar að vera viðstaddur á HM svo þá verð ég bara að endurtaka leikinn!“ sagði Duplantis við hið sænska Aftonbladet í gær. HM innanhúss fer einmitt einnig fram í Serbíu, eftir tíu daga. Eftir að hafa komist yfir 6,19 metrana, sem Duplantis hafði beðið svo lengi eftir að ná, spratt hann til kærustunnar og fagnaði með kossum og faðmlögum. „Svo þú varst bara að hoppa yfir 6,19 metra en ég er lofthrædd?“ grínaðist Inglander á Instagram-síðu sinni og birti mynd af sér með Duplantis. View this post on Instagram A post shared by Desire Inglander (@desireinglander) „Það var fullkomið,“ sagði Duplantis í gær um að hafa getað fagnað heimsmetinu með kærustunni sinni. „Maður vill geta fagnað með þeim sem standa manni næst. Það er ekki hægt að lýsa tilfinningunni, það eru þau sem að styðja mann mest og maður vill svo mikið gera þau stolt. Maður vill bjóða þeim upp á sýningu og ég er svo glaður yfir að Desiré skyldi fá að sjá þetta,“ sagði Duplantis.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Sjá meira