102 ára ljóðskáld á Eyrarbakka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. mars 2022 21:04 Guðrún Valdimarsdóttir, 102 ára ljóðskáld á Sólvöllum á Eyrarbakka með bókina sína „Bláklukkur“, sem hún gaf út þegar hún var rúmlega níræð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Guðrún Valdimarsdóttir á Eyrarbakka sé orðinn 102 ára þá lætur hún ekki deigan síga þegar ljóð og kvæði eru annars vegar því hún þylur þau öll upp af mikilli innlifun. Hún segist ekkert finna fyrir því að vera orðin svona gömul. Á Dvalarheimilinu Sólvöllum fer vel um fólk og þar líður því vel. Á heimilinu eru tvær konur, sem eru orðnar 100 ára, annars vegar Elín Sigurgeirsdóttir frá Hreiðuborg í Sandvíkurhreppnum hinum forna, sem er nýlega orðin 100 ára og hins vegar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er fædd á Brunahvammi og uppalin í Teigi austur á Vopnafirði, sem varð 102 ára í gær, 12. mars. Guðrún og heimilisfólkið fengu þessa fínu afmælisköku og síðan voru sagðar skemmtisögur og hlegið saman í matsalnum. Guðrún er einstök kona, hlý, hláturmild, bráðgreind og hnyttin. En hvernig líður henni með það að vera orðin 102 ára? „Bara eins og ég væri 12 ára gömul,“ segir hún og hlær og bætir við; „Þegar litið er yfir farin veg þá finnst mér það ekki vera neitt.“ Guðrún segist hafa átt mjög góða ævi enda hafi hún yfirleitt verið hraust. En hvað hefur hún helst gert yfir ævina? „Það er nú ýmislegt, það er varla hægt að telja það allt upp. Það er náttúrulega húsmóðurstörfin mest og barnauppeldi. Í skóla var ég náttúrulega, sem barn og svo fór ég í húsmæðraskóla og var í tvo vetur þar,“ segir Guðrún, stolt og ánægð með lífsstarfið. Tvær konur á Sólvöllum hafa nú náð 100 ára aldrei, eða þær Elín Sigurgeirsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir. Þessi glæsilega afmæliskaka var borin fram í tilefni 102 ára afmælis Guðrúnar í gær, 12. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún gaf út fyrir nokkrum árum ljóðabók, sem heitir Bláklukkur með ljóðum og lausavísum eftir sjálfan sig. Hann kann enn flest af því, sem í bókinni er og þylur vísurnar upp eins og ekkert sé. Árborg Eldri borgarar Ljóðlist Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Sjá meira
Á Dvalarheimilinu Sólvöllum fer vel um fólk og þar líður því vel. Á heimilinu eru tvær konur, sem eru orðnar 100 ára, annars vegar Elín Sigurgeirsdóttir frá Hreiðuborg í Sandvíkurhreppnum hinum forna, sem er nýlega orðin 100 ára og hins vegar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er fædd á Brunahvammi og uppalin í Teigi austur á Vopnafirði, sem varð 102 ára í gær, 12. mars. Guðrún og heimilisfólkið fengu þessa fínu afmælisköku og síðan voru sagðar skemmtisögur og hlegið saman í matsalnum. Guðrún er einstök kona, hlý, hláturmild, bráðgreind og hnyttin. En hvernig líður henni með það að vera orðin 102 ára? „Bara eins og ég væri 12 ára gömul,“ segir hún og hlær og bætir við; „Þegar litið er yfir farin veg þá finnst mér það ekki vera neitt.“ Guðrún segist hafa átt mjög góða ævi enda hafi hún yfirleitt verið hraust. En hvað hefur hún helst gert yfir ævina? „Það er nú ýmislegt, það er varla hægt að telja það allt upp. Það er náttúrulega húsmóðurstörfin mest og barnauppeldi. Í skóla var ég náttúrulega, sem barn og svo fór ég í húsmæðraskóla og var í tvo vetur þar,“ segir Guðrún, stolt og ánægð með lífsstarfið. Tvær konur á Sólvöllum hafa nú náð 100 ára aldrei, eða þær Elín Sigurgeirsdóttir og Guðrún Valdimarsdóttir. Þessi glæsilega afmæliskaka var borin fram í tilefni 102 ára afmælis Guðrúnar í gær, 12. mars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðrún gaf út fyrir nokkrum árum ljóðabók, sem heitir Bláklukkur með ljóðum og lausavísum eftir sjálfan sig. Hann kann enn flest af því, sem í bókinni er og þylur vísurnar upp eins og ekkert sé.
Árborg Eldri borgarar Ljóðlist Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent