Rangnick: „Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2022 07:01 Ralf Rangnick var ekki sáttur eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Michael Regan/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Atlético Madrid í gær. „Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
„Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04